Úrval - 01.10.1971, Page 3

Úrval - 01.10.1971, Page 3
FORSPJALL MEÐ HAUSTINU hefjast skólarnir, og þegar helmingur þjóðarinnar er búinn að koma sér fyrir á skólabekk, vaknar bók menningin af vœrum blundi: Jólabækurnar taka að streyma á markaðinn. Margar til- raunir hafa verið gerðar til að gefa út bœkur allt árið um kring, en gef- izt illa. Einhvern veginn er svo í pottinn búið hér hjá okkur, að nýj- ar bækur og jólin virðast vera óað- ekki aðeins jólagjafastússið, heldur skiljanleg fyrirbœri. Þessu veldur vafalaust einnig, að lestur bóka er miklu almennari í skammdeginu en á öðrum árstíma. EN EIN ER SÚ tegund bóka, sem allt of lítið ber á í bókaflóðinu. Það eru bœkur um samtímaviðburði, bœði innlenda og erlenda, bœkur um þau vandamál, sem við er að etja á líðandi stundu. Hinn óvenjulegi áhugi okkar á fortíðinni er góðra gjalda verður, en ekki má þoka með öllu til hliðar því lífi, sem hrærist í kringum okkur á þessum síðustu og verstu tímum. EINN MINNISSTÆÐASTI atburður ársins 1970 var vafalaust flugvéla- ránið mikla á eyðimörk Jórdaníu. Það var í september í fyrra, sem heill hópur skœruliða frá Palestínu skipulagði vandlega fífldirfskulegt flugvélarrán og framkvæmdi áætl- unina vægðarlaust, án þess að hvika hið minnsta frá settu marki. Og þar var ekki aðeins um eina flugvél að rœða, heldur fimm risavaxnar far- þegaflugvélar. Flugvélarœningjarn- ir stofnuðu lífi og Umum mörg hundruð saklausra farþega í mikla hœttu. Þeir skákuðu nœstum sjó- ræningjum fyrri alda i fífldirfsku sinni. Síðan neyddu þeir flugstjór- ana til þess að fljúga vélunum á af- skekktar flugbrautir úti í eyðimörk Jórdaníu, og þar voru þœr um- kringdar skæruliðum, sem héldu vörð um þœr. ÞÝZKI BLAÐAMAÐURINN Jörg Andrees Elten vann í langan tíma að gagnasöfnun um þennan ein- stœða atburð. Hann átti viðtöl við fjölda þeirra manna, sem við sögu komu, og í eftirminnilegri frásögn /------------------------------------------------------------------------------\ Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir hf„ Skipholti 33, Reykjavík, pósthólf 533, sími 35320. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Afgreiðsla: Blaðadreif- ing, Skipholti 33, sími 36720. Verð árgangs krónur 600,00. I lausasölu krónur 60,00 heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf. Myndamót: Rafgraf hf. V
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.