Úrval - 01.10.1971, Side 10

Úrval - 01.10.1971, Side 10
8 ÚRVAL um Garni, turnum og hliðum. í kringum musteri sólarinnar fer jafnframt fram upp- gröftur á sumarhöll keisarans. Yfir rústirn- ar af hallarböðunum, en í gólfi þeirra eru mósa- íkmyndir, einstæð dæmi um forna myndlist Ar- meníumanna, á að reisa sýningarsal úr gleri. Þá mun Garni opna hlið sín fyrir ferðamönnum og þau munu teljast með frægustu dæmum um meistaraverk fornra húsameistara í Armen- íu. Þau munu verða sambærileg við Erebúní virkið, sem reist var fyrir 27 V2 öld á staðn- um, þar sem síðar var reist borgin Erevan, hin- ar glæsilegu lágmyndir á Gregard-klaustrinu frá 13. öld og rúmlega 20 aðrar byggingar, sem varðveittar eru og end- urbyggðar hafa verið með styrk frá stjórn- inni. Þið skuluð vara ykkur, þegar þið heyrið orðið „ó.hjákvæmilegt“. Þar hefur einhver óvinur mannkynsins kynnt sig. Stephen Vizinczey. Það, sem er svo indælt við mai, er, að blómin byrja að skjóa upp kollinum og upphitunarkostnaðurinn fer að minnka. Arnold H. Glasow. Teddy Kollek, borgarstjóri Jerúsalem, var spurður að því af erlendum ferðamanni í borginni, hvert væri hlutverk .hans, hvað snerti lausn vandamálanna í, Miðausturlöndum. „Sko, við Golda Meir höfum gert samning með okkur," svaraði hann. „Ég sé um sorphreinsunina í Jerú- salem, og hún sér um öll Miðausturlandavandamálin. Það gengur ekki öllum óskaplega vel í auglýsinga.heiminu'm, og þvi verða .margir að lúta lágt til þess að hafa í sig og á. Eínn slikur starfs- maður útvegar auglýsingar fyrir dagblaðið „Spegilinn“ í Scarborough í Ont'oriofylki og i því starfi sínu þarf ihann oft að hjálpa ei-gendum ým- issa fyrirtækja til þess að búa til athyglisverðar auglýsingar í þessum dúr, og eru þær þá stundum tvær og t.værihlið við hlið: „Jack, gerðu það fyrir mig að koma heim,“ stóð í annarri auglýsingunni. „Ég er búin að taka á leigu megrunartæki ihjá leigufyrirtækinu Stephenson’s Rent- A01.“ „Jack, farðu ekki heim,“ stóð í hinni auglýsingunni í varðúðarskyni. „Hún 'hefur líka tekið á leigu viðarpússningartæki, 'veggfóðursálímingar- tæki, málningarsprautu, vélsög og gólfteppaþvottavél hjá leigufyrirtæk- inu Morningside Rent-Alls.“ Macleans’s, Kanada.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.