Úrval - 01.10.1971, Blaðsíða 11

Úrval - 01.10.1971, Blaðsíða 11
30. ÁR 10. HEFTI OKTÓBER 1971 Olíukóngurinn frægi segir hér frá því mikla leyndarmáli, hvaða hæfileikum menn þurfi að vera gæddir til að geta rekið fyrirtæki með hagnaði. Einkenni auðkýfingsins EFTIR J. PAUL GETTY ✓Kvixíiíifí JT'ir allmörgum árum ]v;í réði ég til mín mann •p >K — sem við getum nefnt George Miller — til að hafa yfirumsjón með nokkrum olíueignum sem ég átti utan við Los Angeles, Kaliforníu. Hann var heiðarlegur, ötull einstaklingur. Hann var gjör- kunnugur olíuviðskiptum. Laun hans voru í samræmi við þá ábyrgð sem samfara var starfi hans og hann virtist að öllu leyti ánægður með starfið og laun þau, sem hann fékk greidd. Engu að síður fór það svo, að í hvert skipti sem ég heimsótti eignirnar og fór í eftirlitsferð um olíuborunarsvæðin, kom ég undan- tekningarlaust auga á eitthvað, sem mér fannst vera ranglega unnið eða til einskis. Það var of margt fólk á launalista og nægilegur hemill var ekki hafður á útgjöldum. Vissar framkvæmdir voru unnar of hægt; öðrum var flýtt um of og ekki nóg til þeirra vandað. Af ýmsum tegundum áhalda voru til of miklar birgðir, á öðrum var vöntun. Hvað George Miller sjálfan áhrærði, fannst mér hann eyða of miklum tíma til stjórnunar á aðal- skrifstofunum í Los Angeles og ekki nægum á staðnum —• á olíuborunar- pöllunum og prömmunum. Afleið- ing þessa var sú að hann var ekki fær um að beita beinni persónulegri yfirumsjón við framkvæmdirnar. Öll þessi atriði leiddu til þess að útgjöldin voru of mikil og arðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.