Úrval - 01.10.1971, Qupperneq 28

Úrval - 01.10.1971, Qupperneq 28
26 ÚRVAL vikið frá völdum af „Ungtyrkjum“ árið 1909. Vonardemanturinn kom svo aftur fram á sjónarsviðið í París. Og nú var hann í höndum gimsteinakaup- mannsins Pierre Cartiers, sem seldi hann svo Evelyn Walsh McLean frá Washington. Hún var dóttir námu- eigandans Thomasar F. Walsh og eiginkona Ned McLeans sonar út- gefanda dagblaðanna „Washington Post“ og „Cincinnati Enquier“. Hún borgaði 154.000 dollara fyrir Vonar- demantinn, og blaðamennirnir sögð- ust búast við því, að það mundi þar að auki kosta McLeanhjónin 24.000 dollara á ári að eiga hann, þar eð vátryggingargjöld og laun öryggisvarða mundu vart kosta minna . Og ógæfan tók að elta McLean- hjónin á röndum, eftir að þau höfðu eignazt Vonardemantinn. Meðan þau voru á Kentucky Derbyveðreið- unum árið 1918, varð Vinson, 8 ára sonur þeirra fyrir bifreið og beið bana. Hann hafði orðið eftir á heim- ili þeirra í Washinton, og voru líf- verðir þar til þess að gæta hans (þar eð þau höfðu óttazt, að honum yrði rænt). Honum tókst að smjúga burt frá þeim. Hann hljóp út á götu, þar sem hann varð fyrir bifreið. Skömmu eftir þetta gerðist Ned Mc Lean mjög drykkfelldur, og að því kofn, að hann var ekki lengur ábyrgur gerða sinna og glataði dag- blöðunum. sem hann átti, úr hönd- um sér. Dóttir þeirra dó vegna of- notkunar svefnlyfja. Og það virtist sem ekkert lát ætlaði að verða á hinum illu áhrifum Vonardemants- ins. í desembermánuði 1967 fannst eitt af barnabörnum frú McLeans, hin 25 ára gamla Evalyn McLean, látin á heimili sínu í Texasfylki. Hafði hún dáið af áhrifum áfengis og róandi lyfja. Frú McLean dó svo árið 1947. Eft- ir dauða hennar keypti Harry Win- ston gimsteinasali gimsteinasafn hennar, sem metið var á rúma 1,1 milljón dollara. Winston stofnaði til farandsýningar á Vonardemantinum og nokkrum öðrum frægustu gim- steinunum, sem hann átti. Og næstu 9 árin „ferðaðist" Vonardemantur- inn samtals 400.000 mílna vegalengd. Um 5 milljónir manna skoðuðu hann, og aflaði hann þannig yfir 1 milljón dollara til góðgerðarstarf- semi. Árið 1957 hóf Winston saminga- umræður við Smithsonianstofnunina í Washington. Vildi hann gefa stofn- uninni Vonardemantinn, og skyldi hann verða kjarni gimsteinasafns á vegum stofnunarinnar í líkingu við brezku krúngimsteinana í Tower- kastala. Smithsonianstofnunin þáði gjöf þessa, og þ. 8. nóvember árið 1958 var bláa demantinum komið fyrir í kassa, sem klæddur var rú- skinni, og síðan var farið með hann til aðalpósthúss New Yorkborgar. Þaðan átti svo að senda hann í pósti til Washington. (Gimsteinasalar álíta, að það sé bezt að senda gim- steina á þennan hátt). Pakkinrí var merktur sérstaklega og innsigtaður. Og síðan var honum komið fyrir í geymsluhólfi í skrásetningardeild pósthússins, en deildar þeirrar er stöðugt gætt af pósteftirlitsmönn- um og vopnuðum varðmönnum. Þaðan var hann sendur til áfanga-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.