Úrval - 01.10.1971, Side 37

Úrval - 01.10.1971, Side 37
DOTTIR ROCKEFELLERS brúðkaupsferðarinnar. En aumingja Edith fékk slæmt kvef, smitaði Har- old, svo að lítið varð úr ferðinni. Þau settust að í smábænum Coun- cil Bluffs í Iowa. Edith hafði séð dýrindis óperuhús í London og París, og nú ákvað hún að gefa Chicago- borg glæsilegt óperuhús. Hún teikn- aði sjálf uppdráttinn að húsinu og blandaði sjálf sementið í grunninn, og endaði með því að brjóta á sér öklann. Edith var um þessar mundir boð- ið í mikla veizlu. Þegar farið var að borða var Edith horfin. Menn fóru nú að leita að henni. Loks fannst hún. Hún var að hjálpa til við að múra óperuhúsið. Hún var nú á allra vörum. Hún hélt glæsilegar veizlur. Meðal ann- ars átu gestir hennar af diskum, sem Napoleon hafði átt. María Rúmen- íudrottning og sænski krónprinsinn gistu meira að segja hjá henni. Að miðdegisverði loknum fór Edith með gesti sína í óperuna. Hún hafði kostað nær 50.000.000 króna, en þar að auki hafði hún eytt álíka mikl- um peningum í að fá Melba og Caruso til þess að syngja þar. i t, Um þessar mundir lézt sonur hennar. Þá urðu tímaskipti í lífi Edith. Sonur hennar hafði dáið úr skarlatsótt. Hún gaf tugi milljóna króna til rannsókna á skarlatsótt. Enginn vaf er á, að hún hefur þann- ig bjargað milljónum barna frá bráðum dauða. Edith fór til Sviss, en þar ákvað 35 hún að gerast kennari í sálgreiningu Enda þótt hún ætti enn tugi mill- jóna króna, skúraði hún sjálf gólfið í herbergi sínu, til þess að læra undirgefni. En þetta þoldi Harold McCormick ekki. Hann fór frá henni. Seinna giftist hann söngkonu frá óperu Edithar í Chicago. Edith fór nú aftur heim í kastal- ann sinn. Með henni var lítill Sviss- lendingur, Edwin Krenn að nafni. En nú fékk Edith sér heilan hóp leynilögreglumanna, sem áttu að sjá um að vatnið væri ekki eitrað. Hún var svo hrædd við vatn, að hún þvoði sér aldrei. Hún eyddi milljónum króna í alls konar hreins- unar- og snyrtivökva, og baðkar hennar var alltaf fyllt með alls kon- ar snyrtivökvum. Meðan Edwin vökvaði blómin, sat Edith í trjálundi einum, og dreymdi um að hún væri ákveðin egypzt drottning endurholdguð. Mathilde, dóttir hennar, hafði gifzt svissneskum manni, sem var tuttugu árum eldri en hún. Þetta gramdist Edith svo, að hún arfleiddi Edwin að næstum öllum peningum sínum. John D. Rockefeller var nítíu og þriggja ára gamall, þegar dóttir hans dó. Hann var enn ríkasti mað- ur veraldar, en hann ku hafa spurt, er hann frétti lát hennar: ,,Arf- leiddi hún mig að nokkru?“ Þegar hann frétti um arfleiðslu- skrána ánafnaði hann Matthilde 35.000.000 krónum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.