Úrval - 01.10.1971, Qupperneq 52

Úrval - 01.10.1971, Qupperneq 52
50 ÚRVAL peninga?“ „Nei.“ Pabbi gamli tví- steig þarna óviss í því, hvað gera skyldi. „Jæja,“ sagði hann svo, „ég vona, að þér gangi allt í haginn." Ég skrapp heim í 10 daga leyfi frá herbúðunum í Fort Dix í New Jerseyfylki mörgum mánuðum síð- ar, án þess að hafa boðað komu mína. Ég kom heim til Midland að morgni til. Það var fremur kalt í veðri. Pabbi gamli spratt á fætur og kastaði kveðju á mig. „Hvað, ertu bara óbreyttur hermaður," spurði hann stríðnislega. „Guð komi til. Ég hefði nú haldið, að Konungur- inn væri orðinn hershöfðingi eftir allan þennan tíma.“ Við umgeng- ust hvorn annan af varúð og gætt- um þess að ljá ekki hvorum öðrum neinn höggstað. Annars var ég nú ekki alltaf heima, því að ég þurfti að sýna stúlkunum einkennisrönd- ina á hermannabúningnum mínum. Við gættum einnig mikillar varúðar í öllum samræðum okkar, sem gengu heldur stirt. Þriðja eða fjórða daginn, sem ég var heima, vakti pabbi gamli mig, þar sem ég blundaði úti á verönd- inni. Hann var með nestisskrínu í hendinni með hádegismatnum sín- um í. „Lawrence," sagði hann, „hún móðir þín fann whiskyflösku í tösk- unni þinni. Þú veizt, að þetta er bindindisheimili. Það hefur aldrei komið whiskyflaska inn á okkar heimili fyrr en núna, og við höfum verið gift síðan 1911. Þér er auðvitað meira en velkomið að vera hérna, en whiskyið þitt er ekki vlekomið." É'g tautaði eitthvað um, að ég færi bá á hótel. „Þú veizt vel, að við kær- um okkur ekki um, að þú farir á neitt fjandans hótel,“ sagði sá gamli ávítunarrómi. Síðan bætti hann við reiðilega og þreytulega í senn: „Heyrðu, sonur minn, hvað fær þig eiginlega til þess að vera sífellt að gera uppistand?" Við horfðum þegj- andi hvor á annan um hríð, ráða- lausir og hjálparvana. Loftið var kalt og rakt morgun- inn sem ég lagði af stað, og bíllinn hans pabba gamla komst ekki í gang. „Ég geng með þér á lang- ferðabílastöðina,“ sagði hann og klæddi sig í gæruskinnsúlpuna sína. Við gengum eftir dimmum götun- um, framhjá heimilum gömlu skóla- félaganna minna og óbyggðum lóð- um, þar sem ég hafði leikið mér í boltaleik. Það var hrollur í okkur. Ég vildi segja eitthvað hlýlegt við gamla manninn, sem gæti fært okk- ur svolítið nær hvorum öðrum, eitt- hvað alúðlegt í kveðjuskyni. En ég vissi bara ekki, hvernig ég ætti að byrja. Við biðum lengi á strætisvagna- stöðinni innan um grátandi börn, kúreka, sem þjáðust af timburmönn- um og dottandi, gamla Mexíkana. Gamli maðurinn bauð mér vindling ón þess að segja orð. Þá var hann 59 ára og enn vöðvamikill og hlað- inn orku, með skær augu og dökkt hár. En höndin, sem rétti mér vindl- ingapakkann, var veðurbarin og lú- in og alsett örum og skrámum. Einn fingurinn var boginn og liðamótin á honum mjög stirð. Hann hafði meiðzt svona í verksmiðju. Ég sá þetta nú allt svo greinilega, og um leið gerði ég mér skyndilega grein fyrir því, án þess að vita um ástæð- una, að einhvern tíma mundi gamli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.