Úrval - 01.10.1971, Qupperneq 71

Úrval - 01.10.1971, Qupperneq 71
69 HÆTTA Á ÚTRÝMINGU VILLTRA DÝRA RÖK OG GAGNRÖK Hvað á að gera í eiturmálinu? Á að þola það, að haldið sé áfram að gera öll Vesturríkin að einu eitur- bæli? Þeir, sem vandamál þetta snertir einna mest, menn eins og Alfred Etter, náttúrufræðingur í Coloradofylki og stjórnmálamaður- inn og náttúruverndarmaðurinn Arnold Rieder, eru sammála um, að fyrsta skrefið hljóti að verða fólgið í því að kveða niður vissar goðsagnir, sem rök eiturstuðnings- manna eru byggð á. Eftirfarandi orð eins embættis- manns Fiski- og villidýraþjónust- unnar eru táknrænt dæmi um eina af goðsögnum þessum: „Sjáið nú ti!“, segir hann, „við vitum, hve margt sauðfé var drepið af rán- dýrum, áður en við hófum eitrun- araðgerðirnar. Ef við hættum við notkun eiturefna eins og til dæmis „1080“, þá mundu bændur missa 20% af hjörðum sínum, kannske 35% eða jafnvel 50%. Sléttuúlf- arnir mundu þá stjórna landinu og sauðfjárbændur verða að hætta starfsemi sinni“ T svari sínu við slíkri fullyrðingu bendir Etter á, að sléttuúlfar hafi ekki „stjórnað landinu" á öllum þeim öldum, sem liðu, áður en cvanidebyssur og „1080“ voru fundin upp. Önnur goðsögn er sú, að slík bar- átta gegn villidýrum haldi þeim í skefjum. Eiturbyrlararnir segja, að svo sé. Etter segir, að eiturbyrlar- arnir geri sjálfum sér fært að halda starfseminni stöðugt áfram með því að magna beinlínis þau vandamál, sem þeir eru ráðnir til þess að leysa. Hann segir, að það yrði miklu minna um sauðfjárdráp rándýra, ef Móðir Náttúra fengi að starfa ó- áreitt samkvæmt sínu eigin kerfi. Hann segir til dæmis: „Frá þeim stöðumi, þar sem engar hömlur hafa verð á eitruninni og öðrum fæðuöflunarmöguleikum sléttuúlf- anna hefur þannig verið útrýmt að miklu leyti, berast nú stöðugt skýrslur um aukið sauðfjárdráp rándýra" Lausleg athugun á skýrslum um slíkt sauðfjártjón á svæðum þess- um virðist sanna ályktun Etters. Sem dæmi mætti taka tvo hreppa í norðvesturhluta Coloradofylkis, þá Rio Blanco og Moffet, en líklegt er, að þar hafi fleiri rándýr verið drep- in en á nokkru öðru svæði af svip- aðri stærð í víðri veröld. Og hver hefur svo árangurinn orðið? Fjár- bóndi einn á þessum slóðum, Hugh Seely að nafni, mælti þessi orð á opinberum fundi: „Það, sem ég hef mestar áhyggjur af í þessum villi- dýraveiði- og eiturunarmálum, er sú staðreynd, að við sauðfjárbænd- urnir höfum misst enn fleiri kindur nú síðustu árin en nokkru sinni fyrr“. Etter hefur eftirfarandi skýringu fram að færa: „Sléttuúlfurinn er við eðlilegar aðstæður dýr, sem gætt er háþróaðri yfirráðasvæðis- skynjun. Þeir skipta landinu á milli sín. En nú eru sléttuúlfarnir hund- eltir stað úr stað og því á stöðug- um flækingi, og þannig rjúfum við þær lífsvenjur hans, sem byggjast á yfilrráðarétti yfir vissu lands- svæði, og gerum hann þannig að annarri skepnu en hann er í eðli sínu. Þessi breytta skepna, sem er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.