Úrval - 01.10.1971, Síða 81

Úrval - 01.10.1971, Síða 81
79 að jafnvel úti á eyðimörk, til starf- rækslu hennar þarf ekki nema nokkra sérmenntaða starfsmenn." Fréttamaður: Þér sögðuð að ala megi örverur á tiltölulega ódýrum hráefnum. Hvaða hráefni eru það? Beljaev: Það eru alls konar upp- gangsefni frá framleiðslu úr jurt- um. Nú eru t. d. framleidd úr þess- um efnum í Sovétríkjunum rúmlega 250 þúsund tonn af gerlum, sem eru notaðir í fóðurbæti í kvikfjárrækt. Og eitt af beztu hráefnum til slíkr- ar framleiðslu er olía — eða öllu heldur parafín, sem í henni eru. Fréttamaður: En nú eru örverur lifandi verur, — geta lifandi verur lifað á olíu? Beljaev: Já, það geta þær. Menn komust að því þegar í byrjun þess- arar aldar. Um allan heim er núna verið að reyna að hagnýta þennan möguleika til að leysa hið knýjandi vandamál mannkynsins að afla eggjahvítuefna til fóðurbætis og með því framtíðarmarkmiði að nota þau til manneldis. Olíuauðæfi jarð- ar eru yfriðnóg til þess að tryggja mannkyninu nægjanleg eggjahvítu- efni um alla næstu fyrirsjáanlega framtíð — jafnvel með tilliti til hinnar öru fólksfjölgunar. Fréttamaður: Hvað eru rannsókn- ir á framleiðslu eggjahvítuefna úr oliuhráefnum komnar langt? Beljaev: Eftir þeim fréttum að dæma, sem við höfum frá útlönd- um, þá fást rúmlega 40 mismunandi samtök og fyrirtæki við þessar rannsóknir. Fjölmargar vísindastofnanir í landi okkar vinna einnig að þeim. Á grundvelli þessara rannsókna hefur iðnframleiðsla á eggjahvítu- efnum til fóðurs verið skipulögð. Árið 1968 tók fyrsta verksmiðja í heimi, sem framleiðir eggjahvitu- efni úr gerlum til starfa í landi okkar. Hún framleiðir 12 þúsund tonn á ári. Og nú þegar er hægt að slá því föstu, að þessi framleiðsla er mjög arðvænleg. Hjá okkur er nú unnið að því með góðum árangri að framleiða fóður- eggjahvítu beint úr gasolíu. Með því móti eru samtímis framleidd tvö verðmæt efni — fóðurgerlar og dís- elolía. Fréttamaður: Þér leggið alltaf áherzlu á „eggjahvítuefni til fóð- urs“ og ,,fóðurgerla“. En við byrj- uðum á því að ræða um eggjahvítu- efni til manneldis. Hvernig fer þetta saman? Beljaev: Já, eggjahvítuefnin, sem við vinnum úr olíuhráefni eru raun- verulega ætluð til fóðurbætis. En notkun þeirra eykur einmitt fram- leiðni kvikfjárræktar og þannig fá- um við meira af eggjahvítuefnum úr þeim afurðum. Þetta er einmitt verkefnið. Fréttamaður: En þér sögðuð að eggjahvítuefni örvera væri fullkom- ið. Er ekki hægt að nota það beint til manneldis? Beljaev: Það eru framtíðarmál. En til þess þarf enn að leysa úr mörgum vísindalegum vandamál- um. En eitt er fullljóst: Árangur sá, sem nútíma örlíffræði hefur náð, opnar nýja möguleika til að auka matvælaframleiðslu mannkynsins. ☆
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.