Úrval - 01.10.1971, Síða 89

Úrval - 01.10.1971, Síða 89
ÞETTA ER FLUGVÉLARRÁN 87 ngi maðurinn og stúlk- an héldust í hendur, þegar þau stigu upp í ísraelsku Boeing 707 þotuna í Amsterdam. Flugþjónn einn minn- ist þess, að honum hafi þá dottið í hug, að þau væru líklega í brúð- kaupsferð. Maðurinn var rúmlega tvítugur, grannur en knálegur, lang- leitur og með rauðleitt hár. Stúlk- an var glæsileg, mittismjó, með sítt, svart hár og ljósbrúnan litarhátt. Hún var í ljósblárri dragt. Flug númer 219 með ísraelska flugfélaginu „E1 Al“ frá Tel Aviv til New York um Amsterdam var næst- um fullbókað, en unga parinu tókst samt að finna sæti hlið við hlið nokkrum sætaröðum fyrir aftan skilrúmið, sem aðskildi fyrsta far- rýmið og ferðamannafarrýmið. í gluggasætinu við hlið þeim sat frú Faye Schenk, bandarísk kona frá New Yorkborg. Hún leit sem snöggvast á unga parið og hugsaði með sjálfri sér: „En hve þetta unga fólk lítur vel út!“ En hún tók eftir því, að þau skiptust ekki á einu orði. Rétt eftir klukkan 1 eftir hádegi hóf flugvélin sig til flugs og tók svo að hækka flugið upp í flughæð sína, sem var 32.000 fet. Farþegarnir voru 148 talsins. Skyndilega heyrði frú Schenk „dýrslegt óp“ og leit undrandi upp. Unga parið, sem setið hafði við hlið henni, hafði sprottið á fætur og stokkið fram á ganginn á milli sæta- raðanna. Þau voru nú að hlaupa fram eftir flugvélinni í áttina til fyrsta farrýmis. Þau hrópuðu hvað eftir annað „Yallah Yallah!“, en það er arabiskt orð, sem merkir: „Við skulum fara!“ Maðurinn hélt á silfurlitri skamm- byssu í hendinni Hún var svo lítil, að hún virtist vera leikfang. Konan veifaði tveim sívölum hylkjum. Það voru handsprengjur. Þau hlupu fram eftir fyrsta far- rými og komu svo að þjónustuklef- anum. Það er sérstakur klefi til notkunar fyrir áhöfn flugvélarinn- ar. í fjarlægari enda klefans voru dyr, sem lágu að stjórnklefanum. Hurð sú var læst. „Opnið!“ hrópaði maðurinn og fór að lemja á hurðarhandfangið með skammbyssu sinni. Konan stóð á bak við hann með handsprengj- urnar á lofti og hrópaði í aðvörun- arskyni: ,,’É’g er búin að losa örygg- isteinana!" f þjónustuklefanum voru þrír
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.