Úrval - 01.10.1971, Qupperneq 92

Úrval - 01.10.1971, Qupperneq 92
90 ÚRVAL hebreska þjóðlagið „Hava Nagilla". Og hinir farþegarnir tóku undir. Er hér var komið sögu, hafði ör- yggisvörður sá, sem var á ferða- mannafarrýminu, gert sér góða grein fyrir því, að það ríkti vand- ræðaástand í flugvélinni og að það var mikill vandi á ferðum. En hann hafði hingað til frestað því að taka nokkuð til bragðs, því að hann vildi sjá, hvort það kynnu ef til vill að vera fleiri flugvélarræningjar í flug- vélinni. En þegar flugvélin steypt- ist niður á við, steig hann fram á við með hönd á skammbyssu sinni. Hann kom auga á mennina tvo, sem voru að berjast við dyrnar að stjórn- klefanum, og skaut í áttina til þeirra. Karlræninginn varð fyrir þrem skotum. Það blæddi mikið úr Vider. „Skyndlega var bardaganum lokið,“ sagði Vider síðar. „Úg hélt, að flugvélarræninginn væri með- vitundarlaus. Úg stóð þarna yfir honum og ýtti við honum með fæt- inum. Hann hreyfðist ekki.“ Kvenræninginn hafði misst af sér hárkolluna, og mikið af málning- unni hafði nuggazt og strokizt fram- an úr henni. Og nú þekkti ísraelski öryggisvörðurinn hana. Þetta var konan ,sem var álitin vera „kven- hetja palestínsku þjóðarinnar", Lei- la Khaled að nafni, 24 ára gömul. Hún hafði unnið sér þessa frægð í ágúst árið 1969, þegar hún hafði rænt flugvél frá flugfélaginu Trans World Airlines. Þetta var vssulega dýrmætur „farmur". Og við aðrar aðstæður hefði flugvélinni verið flogið aftur til ísraels alveg við- stöðulaust. En Vider þarfnaðist taf- arlausrar læknishjálpar. Því ákvað flugmaðurinn að lenda í Lundúnum. En nú höfðu fréttirnar af þessari ránstilraun verið sendar með fjar- skiptatækjum til Amsterdam. Og ollu þær ísraelska öryggisverðinum frá „E1 Al“, er starfaði þar á flug- vellinum, mikilli gremju. Starf hans var að athuga gaumgæfilega alla farþega, áður en þeir færu upp í flugvélarnar. Augsýnilega hafði honum skjátlazt hrapallega. En nú velti hann samt enn alvarlegri spurningu fyrir sér. Hafði honum aðeins skjátlazt, hvað eina flugvél snerti? Hann hafði að vísu leift Leilu Khaled og félaga hennar að fara með flugi númer 219. En hann hafði neitað tveim mönnum um sæti í flugvélinni, sem vakið höfðu grun- semdir með honum. Og þessir tveir náungar voru nú einmitt í flugvél frá Pan Americanflugfélaginu á leið til New York. LAGT AF STAÐ TIL ,,VINVEITTS“ RÍKIS Menn þessir voru negrar og hétu Semoe Gueeye og Sanghone Diop. Voru þeir sagðir vera námsmenn frá Senegal í Vestur-Afríku. Þeir höfðu vakið grunsemdir hjá starfs- fólki „E1 Al“, þegar þeir keyptu farmiða aðeins aðra leiðina frá Am- sterdam til Santiago í Chile um New Yorkborg og buðust til þess að greiða þá í reiðufé, en þar var um óvenjulega háa upphæð að ræða. Þetta var það eina, sem gat gefið ástæðu til grunsemda í þessu til- felli. En samt nægði það til þess, að afgreiðslufólk „E1 Al“ sagði við þá: „Því miður er flug númer 219 alveg fullbókað.“ En þeir höfðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.