Úrval - 01.10.1971, Síða 108

Úrval - 01.10.1971, Síða 108
106 ÚRVAL yrði frá samningum um skipti á gíslum. Nú voru næstum sex dagar liðnir og því var orðið erfitt að sjá fyrir þörfum um 200 fanga. Og þrengingar gíslanna vöktu nú orðið almenna reiði víða um heim. Nasser óttaðist sjálfur, að flug- vélarránin gæfu ísraelsmönnum eða Vesturveldunum nú átyllu til þess að grípa í taumana í Miðaustur- löndum. Nixon forseti hafði reynd- ar fyrirskipað að senda skyldi nokkrar flutningaflugvélar til Tyrk- lands, þar sem þær ættu að vera til taks til skjótrar björgunartilraunar, ef ákveðið kynni að verða að grípa til slíkra ráða. Flugvélamóðurskip 6. flotadeildar Bandaríkjanna, sem aðsetur hafði við Miðjarðarhaf, voru nú á leið til strandar Líbanons. En hætta beið skæruliðanna á næstu grösum. Um hríð hafði kom- ið til bardaga öðru hverju milli skæruliða frá Palestínu og jórdanska hersins. Þau átök áttu langan að- draganda, og er hægt að rekja upp- tök þeirrar misklíðar marga ára- tugi aftur í sögu Miðausturlanda. En þegar öllu var á botninn hvolft, áttu palestínsku skæruliðarnir, sem voru jórdanskir borgarar að nafn- inu til, í algerri borgarastyrjöld við ríkisstjórn Husseins konungs. í upp- reisn í júnímánuði höfðu yfir 500 manns fallið eða særzt, áður en átökunum linnti: Og síðustu vik- una hafði því verið lýst yfir a. m. k. tvisvar í viðbót, að nú væri öllum vopnaviðskiptum hætt, en þær yf- irlýsingar höfðu verið hafðar að engu, tafarlaust eftir að þær voru gefnar út. Nú leið vart sá dagur, að ekki væri skipzt á skotum í Amman og öðrum borgum í norður- hluta Jórdaníu. Það var langt því frá, að Alþýðu- fylkingin væri einu palestínsku skæruliðasamtökin, heldur var um að ræða samtals 12 skæruliðahópa, og voru tengslin á milli þeirra laus í reipunum. Samkvæmt yfirlýsing- um frá skæruliðasamtökum þessum var samanlagður herstyrkur þeirra um 30.000 manns. En ólíklegt er, að meira en 5.000 þeirra hafi nokkurn tíma hlotið nokkra herþjálfun. Vegna þessa sívaxandi þrýstings frá öllum hliðum gáfu leiðtogar Alþýðufylkingarinnar í Amman út svohljóðandi fyrirskipun: Fara skyldi með farþegana til höfuðborg- arinnar, en rændu flugvélarnar átti að skilja eftir á Byltingarflugbraut- inni. Abu Fahdi, æðsti yfirmaður skæruliðanna við flugbrautina, var mjög óánægður með þessa áætlun. En hann hlýddi samt og byrjaði að senda fangana burt til höfuðborg- arinnar í litlum langferðabílum, sem yfirmenn hans sendu til flug- brautarinnar. En hann átti eftir að koma föngunum á óvart, áður en hann sendi þá burt. Bílarnir stönz- uðu um nokkur hundruð metrum frá flugvélunum og mynduðu smám saman hálfhring utan um þær. Nokkrum sekúndum síðar splundraði sprenging stjórnklefa BOAC-þotunnar. Svo sprungu elds- neytisgeymar TWA-þotunnar. Síð- an splundraðist skrokkur þotunnar frá Swissair. í 20 mínútur samfleytt rufu samfelldar sprengingar eyði- merkurþögnina. Og flugvélar, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.