Úrval - 01.10.1971, Síða 120

Úrval - 01.10.1971, Síða 120
118 ÚRVAL 1. Hver var fyrsti biskup í Skálholti? 2. Hvar eru Andes- fjöllin? 3. Hver var það í mannkynssögunni, sem kallaður var ,,Litli liðþjálfinn“? 4. Hvað þýðir í fornu máli að mynnast við einhvern? 5. Hver spurði: ,,Á ég að gæta bróður míns?“ VIIZTU 6. Hvað þýddi orðið óbótamaður til forna? 7. Hver var Praxitel- es? 8. Eftir hvern er bók- in „Spitalasaga"? 9. Hvað heitir fiski- málastjóri íslands? 10. Eftir hvern er leik- ritið „Postulín“? Svör á bls. 115. Eina skepnan, lifandi eða útdauð, sem þessi lýsing virðist eiga við, er risaslangan Plesiosaurus, sem einn náttúrufræðingur hefur lýst sem slöngu, sem þrædd hefur verið í gegnum skjaldböku. Plesiosaurus gat náð allt að fimm- tíu feta lengd, en hann dó út fyrir sextíu milljónum ára, einmitt á sama tíma og álitið var, að fiskur- inn coelacanth hafi horfið úr höfum jarðarinnar. Það er freistandi að reyna að draga samlíkingu af þessu, og sum- ir vísindamenn, sem eru jafnframt draumóramenn. hafa einmitt gert bað. En um er að ræða eina al- varlega mótbáru gegn þeirri kenn- ingu, að svo stór skepna sem Ple- siosaurus hafi getað lifað af allar bessar aldir, án þess að menn hefðu einhvern tíma orðið hennar varir og gert sér grein fyrir því, hver hún væri. Ástæðan er einföld: Þar sem skepna sú þarf að anda að sér lofti, líkt og hvalir, sæskjaldbökur og sæsnákar, hlyti Plesiosaurus að hafa orðið að halda sig ofarlega í sjónum. Hann hefði orðið að koma oft upp á yfirborðið tl þess að anda, þveröfugt við fiskinn coelacanth. Sá siðarnefndi getur sem sannur fiskur lifað allt sitt líf hundrað föðmum eða dýpra undir yfirborðinu, þar sem auga mannsins fær eigi greint hann. Þeir, sem halda því fram, að hér sé um sæslöngu að ræða, eru því í vanda staddir. Sé skepnan skriðdýr eða spendýr, sem verður að anda að sér lofti, hvers vegna sást hún þá ekki oftar en raun ber vitni um. Flestar frásagnir gefa í skyn, að um slík dýr sé að ræða, því að enginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.