Bæjarblaðið Jökull - 18.06.2020, Side 3
Það var líflegt í höfninni í
Grundar firði á dögunum þegar
skipið Norma Mary, sem er í eigu
Sam herja, landaði miklum afla.
Um er að ræða togara sem hafði
verið við veiðar við Grændland
í nokkra daga og kom til baka
með yfir 200 tonn af þorski. Alls
landaði skipið rúmlega 220 tonn
um
Skipstjóri á togaranum Norma
Mary er Grundfirðingurinn Sig
urð ur Ólafur Þorvarðarson
Með yfir 200 tonn af þorski
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar sam
þykkti samhljóða á bæjar stjórnar
fundi þann 4. júní að gefinn verði
tíma bund inn 90% af sláttur af
gatna gerðar gjöldum af ákveðn
um íbúðar húsalóðum í þétt býli
Snæ fells bæjar.
Afslátturinn tekur til allra
íbúðar húsalóða sem þegar eru
til búnar til úthlutunar að undan
skild um lóðum við Fossabrekku 5
15 í Ólafsvík og lóðum við Háa rif
AH í Rifi. Afslátturinn gildir frá 1.
júní 2020 til 1. maí 2021.
Lækkun gatnagerðargjalda
felur í sér mikinn sparnað fyrir
hús byggj endur og standa vonir til
að veitt ur af slátt ur styðji við upp
bygg ingu á nýjum íbúðarhúsum
og hvetji til bygg ingar fram
kvæmda í þétt býlis kjörn unum
þremur.
Samkvæmt heimildum Jökuls
hefur þetta nú þegar skilað þeim
árangri að búið er að sækja um
a.m.k. 3 lóðir. Meðfylgjandi mynd
sýnir hluta lóðanna sem eru í boði
í Ólafsvík en flestar lóðirnar sem
búið er að sækja um eru við Fossa
brekku.
90% afsláttur af gatnagerðargjöldum
Um Tröll, Gyðjur og Menn
Laugardaginn 20. júní kl.14:00 opnar listsýning
í Porti við Salthús gamla Hraðfrystihúss Hellissands, Hellisbraut 1a., Hellissandi.
Gerhard König og Lárus Sigurðsson
sýna högglistaverk úr íslensku basalti og rekavið.
Tónlist: Monika Abendroth.
Sýningin verður opinn út júlí kl.14:00 - 17:00 alla daga.
Nánar á: mávur.is
- Bílaviðgerðir
- Skipaþjónusta
- Almenn suðuvinna
- Smurþjónusta
- Smábátaþjónusta
- Dekkjaverkstæði
vegr@vegr.is vegr.is
S: 849-7276 Remek og 898-5463 Þórður