Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2020, Blaðsíða 35

Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2020, Blaðsíða 35
Dagarnir í desember geta verið lengi að líða fyrir spennta krakka og því mikilvægt fyrir skóla og fjölskyldur að gera biðina bærilega. Grunnskóli Grundar fjarðar hefur verið dug­ legur við þetta. Til að mynda fóru nemendur skólans í vasa­ ljósa göngu upp í skógrækt Grundar fjarðar þann 11. desem­ ber. Mikill spenningur og góð stemming einkenndi ferðina og eftir göngu túrinn fengu allir nem endur sparinesti. Flestir nem endur mættu í jólapeysu þennan sama dag. Sömuleiðis efndi skólinn til samkeppni í pipar köku húsa gerð fyrir nemendur á ung lingastigi og litu þar fjölmörg flott hús dagsins ljós. Sigur vegararnir í pipar­ köku húsa gerðinni voru Telma, Sól veig og Alma. Meðfylgjandi myndir eru af vinningshúsi stelpn anna og mynd af kátum nem endum í vasa ljósa göngu. sj Jólagleði í Grunnskóla Grundarfjarðar Jólakveðja frá Jaðri! Sendum öllum bæjarbúum okkar bestu jóla- og nýársóskir með kærri þökk fyrir hlýhug á árinu sem er að líða. Jólakveðja. Íbúar, starfsfólk og stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Jaðars. Óskum ættingjum og vinum nær og ær, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Ómar og Kay Óskum öllum ættingjum, vinum og samferðafólki gleðilegrar jólahátíðar og nýs árs. Björg og Diddi, Jaðri

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.