Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2020, Side 39

Bæjarblaðið Jökull - 22.12.2020, Side 39
Fólkið Fjöllin Fjörðurinn bækurnar til sölu á bókasafninu, nr. 2-10. Sjá: https://www.grundarordur.is/is/mannlif/menning/folkid-ollin-ordurinn Sjá https://www.facebook.com/Bokasafngrundarardar http://www.grundarordur.is Opið verður um jólahátíðina 2020 sem hér segir: Þorláksmessu miðvikudaginn 23. des kl. 13-18. Opið milli hátíðanna 28.-30. des kl. 13-17. Opið á nýju ári mánudaginn 4. janúar og eftirleiðis mánudaga til mmtudaga kl. 13-17. Óvissujólabókapakkar Það er gamall siður á Íslandi að gefa bók á jólunum. Oft eru jólin eini tíminn sem fólk gefur sér til að lesa í ró og næði. Bókasafnið býður upp á bókapakka handa öl- skyldunni. Þeir sem koma á bókasafnið fyrir jól geta valið sér bækur í poka eða fengið lokaðan poka með 3-4 bókum um ýmis málefni. Til að hafa gaman af uppátækinu má skreyta pokann eða pakka í jólapappír og setja undir jólatréð með hinum gjöfunum. Hað samband í netfangið bokasafn@grundarordur.is eða síma 438 1881. Koma og velja sjálf, sækja eða fá sent. Ég óska viðskiptavinum bókasafnsins, gestum Sögumiðstöðvar og Grundfirðingum öllum gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári og þakka fyrir góð samskipti. Sunna Bókasafn Grundar arðar í Sögumiðstöðinni

x

Bæjarblaðið Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.