Úrval - 01.07.1981, Side 32

Úrval - 01.07.1981, Side 32
30 ÚRVAL stéttina í milli eins og hún væri ekki til og alveg út til vinstri. , Jæja væni, nú veit ég hvað þú ert að fara,” tautaði Barney, en augun stóðu á stilkum. Hann deplaði þeim ekki einu sinni. Kannski hann gæti teygt nóg úr beygjunni til að sleppa. Það var eina vonin. Hraðinn var svo mikill að hann sá ekki skýrt. Og hann byrjaði ekki að snúa stýrinu fyrr en hann var viss um að hægri hjólin á flutningavagninum væru líka komin yfir. Hann beygði aðeins en hélt svo beinni stefnu alveg út á öxlina, fast upp að klettaveggnum handan við mjóan, grunnan frárennslisskurðinn. Aftur upp á steypuna. Yfír milli- stéttina aftur — það fannst varla hnykkur. Út á hina öxlina. Hann fann einhverja ókyrrð á samstæðunni. Ef honum mistækist um hársbreidd myndi hann velta eða samstæðan skellast saman eins og vasahnífur og hann kremjast eins og lús undir nögl í ekilshúsinu. Hann hélt niðri í sér andanum og beið. En nú var hann kominn niður úr S- beygjunni og framundan var bein braut. Álagið braust fram í öskri. Langt fram undan, þarna niður frá, blikkaði rauða ljósið á lögreglu- bílnum. Barney fannst langt síðan hann hafði hugsað til hans eða tekið eftir honum. Andartaki seinna hentist hann fram hjá lögreglu- bílnum þar sem hann stóð úti á vegar- öxlinni. Hann blikkaði ljósunum í kveðjuskyni. Áfram fram hjá veitingahúsunum við veginn. Fólkið stóð utan við bílana og glápti, með gosflöskur og hálfétna hamborgara í höndunum. Tíu kílómetrum lengra niðri í dalnum, þar sem vegurinn var aftur orðinn láréttur, skrapaði hann dekkjunum við gangstéttina. Samstæðan hægði á sér. Loks nam hún alveg staðar. Barney settist út á þrepið. Hann skalf allur og nötraði. Fötin voru klesst við hann og hann fann svitann streyma eftir hörundinu. ,,Hæ,” tókst honum að segja þegar Joel kom gangandi til hans. Brosið á andliti Joels var eins og hann berðist við að halda aftur af flökurleika. Alveg eins og Barney leið. Joel settist hjá honum. Þeir sátu góða stund þegjandi. ,,Hvers vegna stökkstu ekki þegar þú varst búinn að koma stráknum út heilu og höldnu?” spurðijoel að lokum. ,,Af hverju varst þú ekki kyrr á fæðingardeildinni?” Þeir sátu enn lengi þegjandi. Loks stóðu þeir upp. ,,Það varð strákur, Barney,” sagði Joel, og brosið var orðið alvörubros. ,,Neih, ég óska þér til hamingju,” sagði Barney ög rétti fram höndina. Og þá, þótt fæturnir væru enn óstyrkir undir honum, fór honum að líða vel annars staðar. Bara reglulega vel. ★
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.