Úrval - 01.10.1982, Blaðsíða 19

Úrval - 01.10.1982, Blaðsíða 19
KORKUR, GULLKVÖRNIN í TRJÁNUM 17 fars. Nýlega gegndi hann litlu en þó iífsnauðsynlegu hlutverki í geimskutlunni Columblu. Framleiðendur óttast nú að kork- framleiðslan, eins takmörkuð og hún er jarðfræðilega, komi ekki til með að fullnægja eftirspurn. í framleiðslu- löndum korks er farið að horfast í augu við vandann, Spánn og Italía hvetja til gróðursetningar nýrra lunda og vonast er til að aðrar þjóðir fari að dæmi þeirra. Tilhugsunin um korkskort fannst mér fjariægur möguleiki þegar rökkrið færðist yfir Alentejo-frum- skóginn. Ömur radda verkamann- anna og taktföst högg axa þeirra voru hljóðnuð. Ég sat og hallaði mér upp að trjábol, dró korkrappa úr flösku með víni staðarins og drakk þessum endurnýjunarhæfu trjám og einstöku framlagi þeirra til líts okkar hljóða I matarboði komst Daniel Webster, málfræðingurinn snjalli, að því að húsmóðirin var af þeirri gerðinni sem sífellt nauðar í gestum sínum hvort þeir hafi nú fengið nóg að borða, hvort þeim þyki þetta eða hitt ekki gott, hvort þá langi ekki í svoiítið meira af þessu eða vildu eitthvað annað frekar og svo framvegis. ,,Þér hafið varla bragðað bita, herra Webster,” sagði hún í hundr- aðasta sinn. ,,Frú mín,” sagði Webster hátíðlega, „leyfið mér að fullvissa yður um að stundum borða ég meira en í önnur skipti, en aldrei minna. Ungur piparsveinn var nýfluttur í fyrsta húsnæði sitt og spurði móðurlega nágrannakonu sína hvernig ætti að fara að því að búa til kaffi. Hann fékk upplýsingar um það og hélt glaður leiðar sinnar. Nokkrum dögum síðar spurði hún hann hvernig gengi að hellaupp á. , Ja,” svaraði hann, ,,í fyrstu gekk allt vel en upp á síðkastið hefur það ekki verið gott. Hve oft á að skipta um kaffi?” R.T.H. íslendingur í London fór að sjá Músagildruna, leikrit eftir samnefndri sakamálasögu Agötu Christie. Þegar hann borgaði leigubílinn lét hann, eins og Islendingar gera stundum, undir höfuð leggjast að gefa þjórfé. Þegar hann hélt svo í átt að leikhúsdyrunum æpti leigubíl- stjórinn illskulega á eftir honum: ,,I leikritinu var það leynilögga sem gerði það! ’ ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.