Úrval - 01.10.1982, Blaðsíða 64

Úrval - 01.10.1982, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL sem sér ofsjónum yfir velgengni ann- arra verði grænn af öfund. Og nú eru vísindamenn að uppgötva að vissir litir hafa svo sannarlega gagnger áhrif á líf okkar og hegðun. Hugaraugun Hvað er litur? Fyrir fáum árum hefði vísindamaðurinn sennilega verið fljótur að svara að litur sé orka — rafsegulmögnuð ljósorka sem berst um rúmið með ákveðinni bylgju- lengd. Samkvæmt þessari skilgrein- ingu berst Ijósið, sem við köllum rautt, í jaðri regnbogans með bylgju- lengd — vegalengdinni milli bylgju- falda í bylgjuhreyfingu — sem er um 617 nanómetrar (og nanómetri er einn milljarðasti úr metra — einn milljónasti úr millímetra). Bláa ljósið í regnboganum bylgjast á 470 nanó- metrum. Mitt á milli titrar það græna á 532 nanómetrum. Þegar þessir þrír frumlitir blandast í jöfnum mæli skynjum við það sem hvítt ljós. Þegar rautt og grænt ljós blandast saman verður það gult. Þegar bláu og rauðu ljósi er blandað saman kemur litur sem kallast magenta (blárauður), blár og grænn mynda cyan (blágrænan). Þessir vísindamenn segja að augu okkar hafi einfaldlega hæfileikann til að skynja og þekkja þessar bylgju- lengdir ljóssins sem hlutirnir í kringum okkur endurspegla eða gefa frá sér. En þessi skilgreining á litum er of einföld að sumra dómi. Litir, segja þessir vísindamenn, er ekki bara nokkuð sem verður til í auganu heldur einnig í hugum þeirra sem sjá þá. Þegar Edwin H. Land, sá sem upp- götvaði Polaroidfilmuna og nú er for- maður Polaroidfyrirtækisins, var ungur vísindamaður heillaðist hann af litum. Hann velti því fyrir sér hvernig á því stæði að mynd, sem tekin er í rauðri glóð tungstenljóss, sýnir umhverfi og hluti með rauð- leitum blæ — en þegar við horfum á sömu fyrirmynd með okkar eigin augum í sama ljósi eru appelsínur bara appelsínulitar, bananar gulir, blátt bollastell blátt. Hann komst að þeirri niðurstöðu að augu okkar og heili hafi sérkennilegan hæfileika til að ,,mála” heiminn í „réttum” litum f kollinum á okkur sjálfum, jafnvel þegar bylgjulengdir ljóssins, sem litar heiminn umhverfis okkur, breytast allt í einu eða hverfa að hluta. Innri augu Hvernig skynjum við þá þessa liti? Vísindamenn eiga enn eftir að gefa fullnaðarsvar við því en nýlegar upp- götvanir hafa veitt merkilega innsýn í það flókna ferli sem felst í starfsem- inni sem við köllum sjón. Linsan í auganu — sjáaldrið — stillir ljósið sem við sjáum í rétta skerpu (þannig að við sjáum hlutinn skýrt en ekki bjagaðan eins og gegnum rangt stilltan sjónauka, — augað er sífellt að rétta dýptina af þannig að við sjáum skýrt) sem fellur i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.