Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Page 5

Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Page 5
Þriðjudagin'n 17. febr. 194R. SPORT Lennart Strand og Henry EriksSon. 3. Áke Durkfeldt, Svíþjóð, 14:22,8 mín. 4. Evert Nyberg, Svíþjóð, 14:24,6 mín. 5. Helge Perála, Finnland, 14:25,6 mín. 6. Erik AhMén, Svíþjóð, 14:27,2 mín. 7. Bertil Albertsson, Sví- þjóð, 14:30,8 mín. 8. Bertil Katlsson, Svíþjóð, 14:31,4 mín. 9. Walter Nyström, Svíþjóð, 14:33,6 mín. 10. Kaskela, Finnland, 14:34,0 mín. 10 km. 1. Viljo Heino, Finnland, 30:07, mín. 2. Wal'ter Nýström, Svíþjóð, 30:14,4 mín. 3. Tore Tillman, Svíþjóð, 30:18,4 mín. 4. Salomon- Könonen, Finn- land, 30:27,2 mín. # 5. Evsrt Heinström, Finn- land, 30:27,6 mín. 6. Bertil Albertsson, Sví- þjóð, 30:29,6 mín. 7. Helge Perála, Finnland, 30:32,2 mín. 8. Taisto Máki, Finnland, 30:34.0 mín. 9. Martin Stokken, Noregi, 30:36,2 mín. 10. Feodosia Vanin, Rúss- land, 30:36.8 mín. Eins og fyrr er sagt, eru nú áhugamannsdagar Viljo Heino taldir, og hugsa Svíarnir með Albertsson og Gösta* 1 Jafcobs- son sænska methafann, sem dæmdur var frá í 2 ár, haustið 1945, í broddi fylkingar, sér gott til glóðarinnar. En Finnarnir munu varla láta hlut sinn fyrri en í fulla hnefana, þótt Heino hverfi. Martin Stokken setti ágætt met í landskeppni Norð- ananna við Holland í fyrra- fhanst, siamkeppnislaust. Hann varð fjórfaldur norsk- ur meis'tari og setti mst í 3000 m. hindrunarhlaupi cg 10 km. Verður gamsn að sjá hann í sumar í landskeppni okkar við Norðmenn, en það er nú saga, sem bíða verður betri tíma. ' \ • S'kal þetta látið nægja um hlaupin, en í næsta biaði fcem- ur röðin að 'grindahiaupun- Mac Kenley fapar í ásfralíu. 24. jan. s.I. keppti heims- inethafinn í 440 yards hlaupi —- Herb McKenley á íþrótta- rnóti í Ástralíu. • Þau undur skeðu, að Mc- Kenley tapaði bæði í 440 og 100 yards hlaupi. Ástralíu- maðurinn John Bairtam sigraði á 48,4 sek. 100 yards vann Treloar á 9,8. McKenley varð þriðji. F .H. vann fjóra íeifcL en Haukar ívo. Handknattleiksmót Hafnar- fjarðar fór fram s.l. sunnudag í íþróttahúsi ÍR. Keppt var í 6 flokkum og vann F.H. fjóra þeirra, en Haukar tvo. Keppnin hófst á 2. fl. leikn- um, sem Haukar unnu, 9:5. Það sem einkénndi leik þennan eins og reyndar hina, er hve á- berandi leikmenn hafa lítið grip og lítiið auga fyrir sam- leik, en það kemur til af því, hve.lítið og ófullnægjandi hús-' næði Hafnarfjarðarfélögin hafa tíil æfinga, og svo af æfinga- leysi. 3. ‘fl. leikurinn var sá bezt leikni og skemmtilegasti af leikjum mótsins. Haukar unnu með 5:4, þrátt fyrir betri leik F.H.-drengjanna. vann F.H. með 5:4. F. H. átti sigurinn að þakka markverðin- Meistaraflokk kvenna um sínum, sem sr einhver bezti kvenmarkmður landsins. Meistaraflokk karla unnu F.H.-ingar með 25:17. Keppt var 2x255 mín. Isik, eins og gert verður á íslandsmótinu. 1. fl. karla vann F.H. einnig með 19:7 og 2. fl. kvenna einn- ig með 4:0. Mótið fór í alla staði vel fram. Áhorfendur voru all- margiir. Þing Knattspyrnusambands íslands: Litlar líkur á að knatt- spyrnumenn taki þátt í Olympíuleikunum að sumri Stökkkeppni í Noregi. í síðustu forkeppninni, cyrir Olympíuleikara í St., Moritz, sem fram fóru á Tranberg- stökkpallinum í Noregi, sigr- aði Holmenkollen-m'eistarinn frá í fyrra, Georg Thrane. — Hann (hafði fram1 að þessari keppni, ekki verið í sem beztri þjálfun, en sigra'ði nú með nokkrum yfir’burðum. -- Stíleinkunnir hans íyrir síð- asta stökkið voru 19—19, 5— 19,5, og er það eins dæmi, að stökkmenn fái svo háar emk- unnir. Annar í röðinni varð Ohristian Mohn, og þriðji As- björn Ruud, sem átti metið í stöfckbrautinni, en fiórði mað- ur, Arne Hoel, setti nýtt met með því að stökkva 67,5 m. Petter Hugsted féll í einu stökkinu og var þar með ekki í úrslitum. Fyrsta reglulegt þing Knattspyrnusambands íslands var. haldið sunn-udaginn 23. nóv. í Tjarnarkaffi. Form. K.S.I., Agnar Kl. Jónsson sstti þingið. Fundarstjóri var kosinn Sigurjón Jónsson form. K.R.R., en ritari Egill Sig- urðsson frá Akranesi. Fulltrúar voru mættir frá Akranesi, Hafnarfirði og Vestmannaeyjum auk Reykja- víkurfulltrúanna. í skýrslu er form. gaf var m. a. skýrt frá, að fyrirspurn hafi verið gerð til Finnlands um hvort áhugi væri fyrir millilandakeppni í knatt- spyrnu næsta sumar. Svar við þessari fyrirspurn var ekki komið. í tilefni af 40 ára afmælum félaganna Fram og Víkings hafa bæði þessi félög sótt um að mega bjóða hingað erl. knattspyrnuflokkum á næsta sumri. Endanlega ihefur ekki verið gengið frá þessum mál- um. Út af fyrirspurn Olympíu- nefndarinnar um þátttöku ísl. knattspyrnumanna á leikina' í London næsta sumar gaf K. S. í. það svar, að mál þetta væri í athugun ennþá, en litl- ar líkur væru fyrir þeim möguleika, eins og sakir stæðu. Á fundinum kennarar starfi á vegum sam- bandsins, og styrki íslenzka menn til náms erlendis. 6. Koma á, ef hægt er, ár- legri keppni milli úrva-ls úr Reykjavík og úrvals u.tan R- víkur. 7. Að K.S.Í. vinni að því að minnst einum knattspyrnu- flokki verði boðið til landsins árlega. 8. Að vnna að því að kom- ið verði upp grasvöllum, sem víðast á landinu. 9. Vinna að meiri kynningu milli félaga, með bæjar- keppnum. Þá voru samþykktar tillög- ur um landsnefnd dómara og hlútu kosningu: Gunnar Aks- elsson, Pétur Sigurðsson og Óðinn Geirdal. Stjórnarkosning fór þannig: Form. Agnar Kl. Jónsson og meðstj. Björgvin Schram, Jón Sigurðsson stud. med., Árni Ágústsson úr' Hafnarfirði og Guðm. Sveinbjörnsson, Akra- nesi. í knattspyrnudómstól voru kosnir: Brandur Br-ynjólfsson, Jón Sigurðsson slökkviliðs- stjóri og Óðinn Geirdal. Hefur unnið Íslandsmóíið ofíar en nokkuð annað félag. Knattspyrnufélagið Fram liélí hátíðlegt 40 ára afmæíi sitt í Sjálfsíaiðishúsinu laugardaginn 7. febrúar. Félagið var stofnað 1. maí 1908 og voru stofnendur skráð- ir 15. Félaglð hét fyrst Kári, en var breytt í Fram nokkru seinna. Fram hefur frá því fyrsta verið mjög sigursælt, orðið 13 sinnum íslandsmeiistari, eða oftar en nokkuð annað félag. Um langt skeið hafði Fram skautasvell fyrir bæjarbúa á Austurvelli og var sú skemmt- un mjög vinsæl hér ,í bænum. Á árunum 1945—1946 kom Fram sér upp knattspyrnuvelli við Sjómannaskólann og einn- voru sam- hefnr verið reist þar stórt þykfctar margar tillögur varð- í PSjegkgt félagsheimili. andi knattspyrnumál og fjár- ntan knattspyrnu hef- mál K S.í. eða eftirfarandi: ” fela'glð kePPt 1 handknatt- 1. að % hlutar af ágóða^leik kvenna °S karla, og hefur landskeppnum renni til K S: !., en 14 til ráðs'þess um- dæmis sem leikurinn fer fram á. 2. Helmingur af ágóða þeirra hsimsókna sem K.S.I. leyfir renni til K.S.Í. 3. Að ársgjald til K.S.Í. skuli vera 100 kr. fyrir hvern fulltrúa, sem hefur heimild til að sækja Knaittspyrnuþiúgið. 4. Að stjórnin skipi 5 manna' landsliðsnefnd, sem velji í landslið. 5. Að K.S.Í. vinni að því, að minnst tveir fcnátt-pj-rnu- staðið sig vel þar, sem í knatt- spyrnunni. í ráði ier nú að koma upp skíðasleða og er það mál all vel á veg komið. Margt annað væri hségt að segja frá sögu félagsins og hinu árangursríka starfi þess, en það verður ’eigi gert hér að þessu sinni. Öll dagblöðin í Reykjavík birtu langar greinar um félagið og er þar rakin saga félagsins í stórum drátt- um. Stjórn Fram skipa nú: Þrá- inn- Sigurðsson, form. Jón Jónsson varaform., Sæmundur Gíslason igjalÖkeri, Sveinn Ragnarsson, ritarii, Haráldur Steinþórs'son bréfritari, Orri Gunnarsson féhirðir og Hulda’ Pétursdóttir meðstjórnandi. Landsleikur við Finnland nœsta sumar í boði Fram o$ Víkings lcemyr eJ. vB sænsld Eftir því, sem frétzt hefur, erit miklar; líkur fyrir, að landslið Finna komi hingað í sumar íil keppni við íslenzka landsliðið. Knattspyrnusámband Is- lands hefur unnið- sleitulaust að framgangi máls þessa og er nú svo komið, að mikil líkindi eru fyrir þessu. Það er álit margra, að knattspyrhan í Finnlandi sé á svipuðu stigi og hér á Islandi og megi því búast við skemmti legri keppni. Komið getur til mála, að sæns'ka knattspyrnufélagið því að áreiðanlega verður margt 'hægt að læra af komu þeirra. Djurgáden komi hingað á vegum Fram og Víkings í til- ’efni af 40 ára afmæli 'félaganna á þessu ári. Væri mikill fengur fyrir okkur að fá hingað þessi lið, Milliríkjakeppnúi: I frjálsíþróttum: ísland— Noregur 26. og 27. júní í Rvík. Frjálsíþróttasambandið sér um keppnina. I knattspyrnu: ísland—Finnland, 3. júlí í Rvík. K.S.I. sér pm keppnina. Landsmót: Meistaramót Islands í frjáls- um íþróttum: Aðalhl. *28.—31. ágúst, seinni hluti (tugþraut 5 km. hlaup) 11. og 12. sept. Mótið fer fram í Rvík. Islandsglíman fer fham í Reykjavík 25. maí. G.R.R. sér um gl'ímuna’. Golfmeistaramót íslands 11. júlí. Golfsambandið ráðstafar mótinu. Handknaítleiksmót íslands, kvenna og karlá, úti, fer fram 9.—20. júlj. H.K.R.R. sér um mótið. Knattspyrnumót Islands í meistaraflokki 7.—25. júní, fer fram í Reykjavík. Má þó bú- ast við, að byrjuna'rdagur mótsins breytizt vegna komu sænska félagsins Djurgaden 9.—11. júní. Knattspyrnumót Lslands, 1. flokkuJ*, fer fram í Reykjavík og Hafnarfirði 21. júlí til 6. ágúst. Knattspyrnumót íslands, 2. flokkur, verður háð 9.—27. ágúst og fer fram bæði í Reykjavík og á Akureyri. Knaítspyrnumót íslands, 3. flokfcur fer fram á Akranesi og í Rvík daigana 23. júlí til 7. ágúst. Kn’a'ttspyrnusambandið mun. ráðstafa mótunum að öðru leyti. Íþróífablaðið nýkomið úf. íþróttablaðið síðasta hefti s.l. ár (sept.—des.) cr nýkomið út. Efni blaðsins er fjölbreytt að vanda. M. a. er í því: Minning- argrein um Steinþór Si’gurðs- son, Norðurlandaför ÍR 1947 eftir Örn Clausen, Evrópu- raeistaramótið í Monte Carlo, 'gftSr Ara Guðmundsson, Sig- urður , Greipsson fimmtugur, eftir Kjartan Bergmann. Frjáls íþróttamótin í Rvík eftir Jó- hann Bernhard, grein um Finn- landsför Ármanns, knattspyrn- an í Rvík eftíir Á. Á. og rabb við Olympíuþjálfarann Ole Ekberg. i

x

Íþróttablaðið Sport

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið Sport
https://timarit.is/publication/1898

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.