Íþróttablaðið Sport - 17.02.1948, Qupperneq 8
Louis og Waicoff
mæfas) í jání,
Joe Louis undirritaði
nýlega samning við 20th
Century Sporís Cluh um
að berjast aítur við Joe
Walcott í júní n.k. í New
York.
'L'ouis fær 40% af inn-
komunni í foeild, svo og
söíu, útvarpssendingum
og myndum, .sem teknar
verða.. Walcott fær 30%.
Þegar safnningurinn
hafði verið undirritaður,
'sagði Louis, að þetta
myndi verða síðasta
fceppnin hans.
lúmúh
Skíðasamband íslands sam-
þyktki nýleg'a á fundi sínum,
að landsmót sfcíðamanna skuli
haldið á Akureyri um næstu
páska, Barst Sambandinu ný-
lega bréf frá íþróttabandalagi
Akureyrar viðvíkjandi þessu,
en bandalagið telur sig reiðu-
búið að sjá um mótið. Það
verður þá í fjórða sinn, sem
Akureyringar sjá um lands-
mót í þessari grein, en þeir
sáu um mótin 1940, 1942 og
1946.
Landsmót skíðamanna hafa
verið' á eftirtöldum stöðumr
1937 í Reykjaivík.
1938 á Siglufirði.
1939 á ísafirði.
1940 á Akureyri.
1941 Ekkert mót.
1942 á Akureyri.
1943 í Reykjavík.
1944 á Siglufirði.
1945, á Isafirði.
1946 á Akureyri.
1947 í Reykjavík.
Líklegt þykir, að Skíðamót
Reykjavíkur hefjist 21. (febr.
n.k. með keppni í svigi. —
Skíðaráðið hefur samt ekki á-
kveðið til fullnustu hvar
mótið skuli fara fram, en lík-
legt er talið, að' félögin í
■heild sjái um mótið og mun
þá keppnin fara fram á mörg-
um stöðum.
Ragnar.
Yer m úm.
Evrópumeistarmn í bantam-
vigt, Peter Kane, mun verja
íitil sinn á móti ítalska meist-
aranum Gudio Terracin 22.
febrúar næstkomandi.
Kane, sem varð Evrópu-
meistari eftir sigur sinn fyrir
Fra'kfcanum Tlheo Medina,
heifur þegar varið' titil sinn
einu sinni með! sóma, á móti
Belgíumanninum Joe' Comel-
is. Keppnin fer fram í Man-
ohester.
95 vaSdir fii æfínga.
Sænsfca íþróttasambandið
hefur valið 95 frjáisíþrótta-
menn til æfinga fyrir Olym-
píuleikina í sumar.
Keppnin um Ihverjir- fari,
fer eigi fram fyrr en rétt áður
en Ieifcarnir hefjast.
Þriðjudaginn 17. febr. 1948.
" -
Stökkpailurinn í St. Moriíz.
segir:
Islðnd vinnur með 48 gegn 45 sti
um í sundkeppninni
Norðmenn láta sér tíðrætt
um væntanlega' sundk-eppni
milli þeirra annars vegar og
Islendinga hins vegar. Talast
hefur svo til, að keppnin fari
fram í maf n. ;k. og þá hér í
Reykjavík.
Norska íþóttablaðið „Sports-
manden“ birti nýlega greinar-
korn um þessa væntanlegu
keppni í 100. tölublaðinu, sem
kom út í des. s.l. undir fyrir- j
sögninni: „Island vill fá uppbót
á fcnattspyrnuna — og lætur I
sundmennina um það.“ '
Og hér er greinin nokkuð
stytt:
„Svo er nú bara að vita,
hvort Noregur tgerir sér að
góðu slíkt tilboð án keppni í
baksundi kvenna. Það ætti
ekfci að vera nokfcur ástæða
til þess að sleppa þessari
klassisku :grein.
Við skulum svo athuga
hvernig slík keppni færi, ef
100 m. baksund kvenna væri
með:
í 100 m. er Ari Guðmunds-
F.H. í heimsókn á ákra-
" mú.
Seinast í janúar fóru hand-
knattleiksflokkar F. H. til
Akraness til keppni þar.
Urslit urðu þau, að í meist-
araflokki kvenna sigraði I. B.
A., 8:4. í meistaraflofcki karla
varð jafntefli, 16:16. 1. fh
karla vann F. H., 16:3. í 2. fl.
varð iafntefli 11:11, en 3. fl.
sigraði F.H. 9:8.
Ef stigin eru reiknuð, hlaut
F. H. 6, en I.B.A. 4 stig.
Nefnd skipuð fii að und-
irbúa komu Norðmanna.
Frjálsíþróttasamband ís-
Iands (F.R.Í.) hefur hafið
mikinn undirbúning undir
komu Norðmanna í sumar.
M. a. hefur verið skipuð
undirbúningsnefnd, en í henni
eiga sæti Guðmundur Sigur-
jónsson og Jóhann Bernhard
frá F.R.Í,, Brynjólfur Ingólfs-
son frá KR, Jens Guðbjörns-
son frá Armanni og Ingólfur
Steinsson frá ÍR.
Wooderson segisfekki
verða með.
Sydney Wooderson Evrópu-
meistarinn í 5000 m. hlaupi,
sagði nýlega í blaðaviðtali, aði
það væ-ri endanlega ákveðið,
að hann yrði ekki með í
sumar í Olympíuieikunum.
Kom þetta til tals út af
því, að félag í Suður-Afríku
hefur boðizt til að senda hon-
um mat.
Wooderson sagði, að e£
maturinn kæm’i, myndi hann
gefa hann víðar, eða til þeirra
er kæmu til með að keppa í
sumar.
son sigurvegari, tíminn eitt-
hvað í kringum minúta, en sá
næsti mun hafa 1.05 mín. Það
gefur okkur í mesta lagi 4 stig,
en þeim 7. I 400 m. frjálsri að-
ferð er Guðmimdsson líka í
sama sæti (ca. 5.15 mín.), en
röskasti félagi hans nær þriðja
sæti. Með öðrum orðum, sami
stigafjöldi.
I bringusundinu vinnur;
Sigurður Jónsson (ca. 2.50) —
og ísland á einnig nokkra
unglinga undir þrernur mínút-
um. 4 stig til okkar og 7 til
þeirra. I baksundi ættum við
aftur á móti að hafa nokkra
möguleika á 2. og 3. sæti, —
stigin þar 5—6. Og ísland
vinnur að Oiokum boðsundið.
Stigafjöldinn í greinum karla
verður: ísland 32 stig, Nor-
egur 20 stig.
í 100 m. frjálsri aðferð
kvenna verður sigurhm Nor-
egs eða 1. og 3. sæti, baksund-
ið vinnum við tvöfalt, en við
verður að eftirláta 1. sætið í
bringusundinu -til hins unga
methafa, Önnu Ólafsdóttur.
Noregur vinnur boðsundið.
Þetta ætti að gefa Noregi 25
stig gegn 16.
Þessir skrifborðsþankar
ættu þar af leiðandi að dæma
íslandi sigurixm með 48 stig-
um igegn- 45. Það ætti m. ö. o.
að vera nokkufn veginn ljóst,
að þetta sé hæfileg millilanda-
keppni fyrir okkur. Við höfum
varla aðra í augnablikinu1, sem
við gætum vonað að keppa
við að nofckuð1 jöfnu. — Og
sundmennirnir sjálfir hafa á-
reiðanlega ekkert á móti flug-
ferð til Sögueyjarinnar.
íslandsmeistaramótið í handknattleik:
élög senda fíokka í keppnina
Mófió fer fram á brem , Leikufnn var ekki eirrs
r skemmtiiegur eins og við
nsmiííiim matti1 'búast eftir leikjum
mifiUOUtlT. . miffi þessara félaga fyrr í vet-
ur, Bæði lið voru „nervös“
fyrst í stað, Framarar þó
meira.
Framarar töpuðu- mikið á að
vera alltaf að sfcipta um
menn, þar sem þeir (vara-
menn) voru efcki nærri eins
góðir 'og hinir, þó þreyttir
væru>. Beztu menn liðsins
voru Þórhallur, Orri og 'Svan
markvörður.
Armamns’liðið gerði líka o£
mikið af því, að skipta um
menn — stundum alveg ó-
þa-rfi. — Bezti maður liðsins
var tvímælalaust Kjartan,
sem sýndi sérstaklega góðan
leik. Sigurður og Jón voru-
líka igóðir með sín hörðu sfcot
— en Sigfús nýtur sín ekkí
eins vel nú og áður sérstafc-
lega ékfci með lágu sfcotin, e.
t. v. vegna þess, að menii eru
farnir að varast þau. Annars
er Sigfús alltaf sfcemmitilegur
leikmaður.
Næstu ledkir mótsins verða
milli ÍR og FH og Vals og
Akurnesinga,. (IBA).
ar 31:17 —
Arsswsaij - Frasn
21:12.
Handknattleiksmót íslands
(innanhúss hófst s.l. föstudag
í íþróttahúsi Í.B.R.
Félög, sem senda flokka, eru:
Armann, F.H., Fram, Haukar,
íþróttabandalag Akraness (I.B.
A.), ÍR, KR, Valur og Víking-
ur. Gert er ráð fyrár, að keppt
verði. í tveim leikjum í viku
■fyrst, en síðar fjórum leikjum
í viku og mótið 'Standli til miðs
maí.
Þorgeir Sveinbjarnarson
varaforseti I.S.I. setti mótið,
en eftir það hófst leikur milli
Víkings og Hauka og sigraði
Víkingur með 31:17.
Víkingsliðið isýndr miklu
betri ledk nú, en fyrr í vetur,
sérstaklega þó I fyrri hálfleik.
Bjarni Guðnason var bezti
maður liðsins (skoraði alls 15
mörk), en hinir igömlu1 og
góðu leikmenn Baldur og
Brsndur, sýndu ágætan leik.
Jóhann faefur þann góða eig-
inleika að skjóta vel og óvænt.
'Haukana vantar tilfinnan-
lega æfingu — ónákvæmar
sétaingar og slætmt grip er
einkenni þeirra. Bi’æðumir í
liðinu ieru beztu m!enn þess.
Leikurinín milli Armanns og
Fram endaði með 21:12, Ár-
mann í vil.
Enska knaítspyrnan:
ársesial efsf.
Enska knattspyrnuimeistara-
keppnin stendur svo nú, að
Arsenal er efst í 1. deild með
42 stig.
í 2. deild er Burmingham
efst með 35 stig og í 3. deild
er liðið er kom hingað s.l.
sumar Queens Park Rangers.
Olympíunefndin efnir fil glæsilegs
happdræfíis
Olympíunefnd íslands hefur hafið mikinn undirbúning
undir Olympíuleikana í sumar. M. a. ákvéðið að efna til
happdrættis til ágóða fyrir þátttöku í Ieikjunum.
Happdrætt’i það, er nefndin til London ásamt aðgöngu-
hefur stofnað, ier eitt iglæsileg- miðum að leikjunum.
asta happdrætti, er stofnað bef- Ákveðið hefur ; verið að
ur verið til hérlendis. * draga 10. júlí og verð miðanna
Vinningar eru þrír., Fyrsti er 5 krónur.
vinningur er ný Hudsoni bíll, Happdrættismiðamir verða
annar vinningur er þvottavél, til sölu um allt land, en mið-
ísskápur, strauvél qg eldavél sölunnar verður í skrifstofu
og þriðji v’inntagur er farmiði I.S.I., Amtmannsstíg 1.