17. júní - 17.06.1945, Blaðsíða 8

17. júní - 17.06.1945, Blaðsíða 8
6 ísfirzkt íþróttalíf. Iþróttalífið hér á ísafirði mun á næstu árum fær- ast svo mikið í aukana, að það taki stakkaskiptum. Á þessu og næsta ári fá ísfirzkir iþróttamenn — og þeir, sem stunda nám í skólum hér — bæði sundlaug og fimleikahús, á nútíma vísu. Þegar þetta hvorttveggja er fengið stórbreytist svo aðstaða til íþróttaiðkana, að vænta má mikilla fram- fara og almenns blómlegs íþróttalífs á Isafirði og ná- grenni hans. Isfirzkur knattspyrnuflokkur á Akureyri.

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/1909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.