17. júní - 17.06.1945, Blaðsíða 13
11
Nú færist líf í fjallif)
og fögur blasir lilíð.
I grein þessari er vikiS að
LandgræSslusjóSi Islands og verk-
efnum hans. Getum viS klælt
landið og stöSvaS uppblásturinn?
Getum við ræktað landið og stöðvað uppblásturinn?
Þessi spurning hlýtur að krefjast svars, og aldrei
frekara en nú.
Við förum vart meira en fótmál frá bústöðum okkar,
svo ekki blasi við uppblástur og eyðing landsins i einni
og annari mynd.
Getnm við læknað þetta?
Hvað segir æskan. Ætlar hún að leggja sinar hraustu
hendur á plóginn, og gefast ekki upp fyrr en landið er
ræktað og klælt. Uppblásturinn stöðvaður.
Mikið landvarnarstarf hefir verið unnið á undan-
förnum árum með sandgræðslu og skógrækt, og siðustu
árin hafa þessar framkyæmdir verið stórvirkastar.
Mesta átakið til þess að klæða landið er stofnun
Landgræðslusj óðs Islands. Birkilaufið smáa, merki lýð-
veldisstofnunarinnar, á að bera ávöxt í hverri einustu
byggð landsins. Verða formóðir voldugs adtlegs til
skjóls, varnar og yndisauka.
Með stofnun I ^andgræðslusj óðsins er fengin sameig-
inleg miðstöð þessara framkvæmda undir umsjón Skóg-
ræktarfélags Islands. Svo taka við skógræktarfélög ein-
stakra héraða og bæja, og einstaklingar.
Á næstu árum mun Landgræðslusjóður geta lagt fram