17. júní - 17.06.1945, Blaðsíða 19

17. júní - 17.06.1945, Blaðsíða 19
17 G. Geirdal: þjóðar fagnað. 1944). Kvœði þetta er helgað lýð- veldisstofnuninni, en var ekki sent í kvæðasamkeppnina. Vegna anna hafði höfundur- inn ekki fuilgengið frá kvæð- inu fyrr en litlu cftir iýðveld- isdaginn. Birtist það hér í fyrsta sinn. Nú horfst get ég, ættjörð, í augu við þig, aí' eldmóði, kinnroðalaust, og fagnaðaröldurnar flæða um mig við frelsisins dunandi raust. Þú stendur nú alfrjáls og unaðarfríð í útsænum norður við baug, og fjallbyggðir speglar og valllendi víð í vorhimins geislandi laug. 1 árdaga stóðst þú með fólkið þitt frjáls, af forsjón til stórræða kvatt, unz fjandsamleg örlög þér undu um háls þann álagafjötur, er batt um aldir þitt frelsi við erlendan trón og útlendan hraskaralýð. — En greypt eru í hug vorn í sögu og sjón öll sár þín frá liðinni tíð, Frelsi (17. júní

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/1909

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.