Stjörnur - 01.12.1945, Blaðsíða 8

Stjörnur - 01.12.1945, Blaðsíða 8
I Sonja Henie Skautadrottning heimsins Mörg hin yndislegustu augnablik, sem bíógestir hafa notið, eru einmitt að þakka Sonju. List hennar er svo sérstæð og dásamleg að slíkt hefur heimurinn aldrei séð áður. Ballet-dans hennar á skautunum er svo einstakur áð það er í rauninni ný list. En auk þess sem Sonja er svo frábær skautamær, er hán mikil leik- kona, og hefur margoft sýnt hæfileika sína í þá átt. Hið yndislega norræna yfirlit hennar gerir svipinn hreinan og bjartan. Framkoma hennar öll er fáguð og yfirlætislaus. Sagt er að nokkrir tugir ungra manna hafi árangurslaust biðlað til Sonju, en hún hefur orðtækið: „Ég er of ung ennþá“. Stórmyndin „Buffalo Bill" verður sýnd í Nýja bíó áður en langt um líður. 8 STJÖRNUR

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.