Upp í vindinn - 01.05.2009, Blaðsíða 51

Upp í vindinn - 01.05.2009, Blaðsíða 51
Verkfræðingar og þróunarvinna einfalt; þá þarf að þrífa reglulega með tusku. Dælurnar eru endingargóðar en um leið og þær bila þá þarf nánast alltaf að skipta um dælur. Mat á umhverfisáhrifum Fyrir hverja er vatnið? Það kom á óvart að meginhluti vatnsins er ekki notaður til að sefa þorsta almennings heldur til að brynna búfénaði. En það má hafa það í huga að það að neita þeim um að brynna búfénaði er eins og að gefa þeim peninga en neita þeim að eyða honum í mat. Búpeningur gengur kaupum og sölum gegn maísmjöli og öðrum lífsnauðsynjum. Við borholuverkefni getur myndast nýtt vandamál því borholurnar breyta lífsmynstri fólksins. Með komu vatnsbólanna minnkar þörfin íýrir hirðingjana að færa sig reglulega á milli staða, þeir settust að í kringum vatnsbólin. Beitarálagið á landinu umhverfis þorpin getur auldst og smám saman eyðilagt beitargróðurinn. Borholur geta því haft neikvæð áhrif á umhverfið. Til þess að sporna við þessu vandmáli var gripið til þe ss ráðs, í samráði við hirðingjana og namibísk umhverfissamtök, að fá Himbana til að taka aftur upp gamlar hefðir. Bændurnir tóku sig saman og smöluðu búfénaðinum og dreifðu beitarálaginu. Smalarnir endurheimtu virðinguna, en það var ennfremur hluti af verkefninu að sjá þeim fyrir nýjum skóm. Skórnir eru gott dæmi um að atriði sem sýnast léttvæg geta skipt afar miklu máli í starfi sem þessu. Þá er mikilvægt að hafa í huga að verkefnið var unnið að frumkvæði bændanna, sem eykur líkur á góðum árangri. Tækifæri verkfræðinga í þróunarlöndunum Vinna í þróunarlöndum er vitaskuld mikil og dýrmæt lífsreynsla. Fá störf eru í eðli sínu jafn gefandi og íjölbreytt. Það er hins vegar mjög erfitt að fá launað starf í þróunarlöndunum. Nær öll störfin sem þar eru í boði eru unnin í sjálfboðavinnu þar sem vinnan, ferðakostnaður og tryggingar koma úr eigin vasa. Aðstæður eru oft mun erfiðari en við eigum að venjast á Vesturlöndum en það gleymist fljótt þegar á hólminn er komið. Oftast er hver og einn eini sérfræðingurinn á sínu sviði og því verða viðfangsefnin oft mun viðameiri en stefnt var að í fýrstu. Þróunarsamvinnustofnun Islands hefur sent einn starfsnema til hvers samstarfslands í 5 mánuði árlega. Sá fær greidd laun og ferðakostnað. Hægt er að fá nánari upplýsingar á eftirfarandi síðu: www.iceida.is . Dæmi um önnur samtök sem vinna svipaða vinnu eru; Red R (www.redr.org), Rauði Krossinn (www.redcross.is), Water Aid (www. wateraid.org.uk), Hjálparstarf Kirkjunnar (www.help.is) og Engineers without Borders (www.ewb-international.org). Það er ekki á allra færi að flytjast til þróunarlanda til að láta gott af sér leiða. En sú vinna sem unnin er heima í hinum í ríkari löndum er ekki síður mikilvæg. Öflun fjármagns er forsenda reksturs verkefnanna. Næst þegar þig langar til þess að borða 100 pylsur eða hlaupa maraþon: af hverju ekki safna áheitum til styrktar góðs málefnis? Það er ótrúlegt hvað litlir fjármunir geta breytt lífi margra. Á meðan ég dvaldist úti ákváðum við nokkrir samnemendur úr verkfræðinni að velja noklcur verkefni til að styrkja og hófumst svo handa við að safna peningum. Arangurinn var ótrúlegur, á nokkrum vikum söfnuðust tæplega 200.000kr, sem notaðar voru til að styrkja leiksskóla fýrir heyrnarlaus börn, leiksskóla fýrir San frumbyggja og heimili fýrir munaðarlaus börn með eyðni. Margt smátt gerir eitt stórt. lin þolir 1000°C h in án þess að brái Steinullin gefur ekki frá sér eitraðar lofttegundir né dropar niður við bruna. Þannig hindrar Steinullin útbreiðslu eldsins og kemur í veg fyrir stórtjón. Steinullin veitir raunhæfa vörn og hindrar að hiti skerði burðarþol byggingarinnar. Hér á myndinni sést hvemig klædningin hefur hrunnið í burtu en steinullin ekki haggast. sinangrun í atvinnuhúsnæði egt að hafa í huga áhættuna því að nota brennanlega einangrun. rðun getur verið ávísun á óþarfa en getur einnig haft í för með sér: rgvarandi framleiðslutap in á birgðum og dýrmætum hráefnum ð langan afhendingartíma ssi viðskiptavina og minni rkaðshlutdeild psögn starfsmanna i lengri t skemmri tíma srri tryggingaiðgjöld Láttu ekki eldinn ná tökum á fyrirtækinu. Steinullarvarið hús er betri eign. STEINULL HF Sauðárkróki • Sími 455 3000 • Fax 455 3019 • steinull@steinull.is • www.steinull.is • Söluskrifstofa og ráðgjafaþjónusta Methyl 2 C • Simi 567 4716 og 862 6342 • Fax 567 4713
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.