Upp í vindinn - 01.05.2009, Blaðsíða 4

Upp í vindinn - 01.05.2009, Blaðsíða 4
Aftari röð: Magnús Karl Gylfason, Birkir Ingibjartsson, Arnar Björn Björnsson, Guðmundur Marteinn Hannesson, Björgvin Sigmundsson, Óttar Hillers, Halla Bryndís Jónsdóttir, Matthías James Spencer Heimisson, Laufey BjörkSigmundsdóttir, IngvarÁrnason. Fremri röð:Sigurður Bjarki Rúnarsson, Dórótea Hoeg Sigurðardóttir, Lilja Oddsdóttir, Auður Sólrún Ólafsdóttir, Lilja Bjarnadóttir, Nína Baldursdóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir, Björn Ástmarsson. Ritstjórnarpistill I gegnum tíðina hefur sú hefð myndast að nemendur á þriðja ári grunnnáms við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Islands fari í námsferð erlendis að loknum vorprófum. Námsferðin markar viss þáttaskil í námsframvindu nemenda. Sumir nemendur kjósa að fara beint í framhaldsnám, bæði hér á landi sem og erlendis, á meðan aðrir kjósa að taka sér hvíld frá námi. Markmið námsferðarinnar er að veita nemendum innsýn í umhverfis- og byggingarverkfræðilegar framkvæmdir í framandi löndum. Í ár verður farið til Sameinuðu arabísku furstadæmanna, nánar tiltekið til Dubai. Fjáröflun ferðarinnar er alfarið undir nemend- um komin. Stærsti liður fjáröflunarinnar er útgáfa blaðsins. ..upp í vindinn. Blaðinu er ætlað að vera vettvangur fræðilegrar umfjöllunar á sviði umhverfis- og byggingarverkfræði og gefst fræðimönnum á þeim sviðum kostur á að koma á framfæri greinum þar að lútandi í blaðinu. Fyrir hönd 3. árs nema við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla íslands, vill ritstjórn koma á framfæri þökkum til greinahöfunda, auglýsenda og styrktaraðila við útgáfu 28. árgangs blaðsins ...upp í vindinn. Ritstjórar blaðsins: Arnar Björn Björnsson og Óttar Hillers 4 I ... upp í vindinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.