Mosfellingur - 09.11.2023, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 09.11.2023, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Bílaleiga á staðnum Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður 11. tbl. 22. árg. fimmtudagur 9. nóvember 2023 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Kjarna • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.faStmoS.iS Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 svanþór einarsson • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Glæsileg og vel skipulögð 190 m2 raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, frágenginni lóð með hellulögðu bílaplani og timburverönd. Eignirnar afhendast tilbúnar til innréttingar með frágenginni lóð á 116.000.000 - 122.000.000 kr. eða fullbúnar á 138.500.000 - 144.500.000 kr. Liljugata 8-24 fylgStu með oKKur á facebook 2.500, 5.000 & 10.000 Lumen virkar með rafhLöðum frá: Mosfellingurinn Haukur Skúlason framkvæmdastjóri og stofnandi Indó Ætlum að tala manna- mál en ekki bankamál 26 Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ hlaut í vikunni Íslensku menntaverðlaunin í flokknum „Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur“ við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki, til skóla eða annarr- ar menntastofnunar, sem stuðlað hefur að menntaumbótum er þykja skara fram úr. FMOS fékk verðlaunin fyrir þróun verkefnamiðaðra kennsluaðferða og leiðsagnarnáms. Leiðsagnarnámið er hornsteinninn í kennsluaðferðum skólans en það hefur verið að ryðja sér rúms í sífellt fleiri framhaldsskólum. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ (FMOS) var stofnaður haustið 2009 og er yngsti framhaldsskólinn á höfuðborgar- svæðinu. Á myndinni eru Guðni Th. Jóhannesson, Guðbjörg Aðalbergsdóttir fyrrum skólameistari, Guðrún Guðjónsdóttir aðstoðarskólameistari, Valgarð Már Jakobsson skólameistari og Inga Þóra Ingadóttir áfangastjóri. Verðlaun veitt í flokknum framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ hlýtur Íslensku menntaverðlaunin 10 afhending á bessastöðum

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.