Upp í vindinn - 01.05.2004, Blaðsíða 17

Upp í vindinn - 01.05.2004, Blaðsíða 17
...upp í vindinn TAFLA 1 Hlutverk framleiðanda og tilnefnds aðila. (Nokkuð einfölduð uppsetning til að sýna meginatriði er varða hlutverk aðila). Hlutverk aðila þegar samræmi við evrópukröfur er staófest samkv. ákv. framkvæmdarstjómar Evrópusambandsins 1+ 1 2+ 2 3 4 Hlutverk framleiðanda 1 Framleiöslustýring í verksmiðju X X X X X X 2 Prófun á sýnum samkv. prófunaráætlun X X X 3 Fyrsta gerðarprófun vöru X X X Hlutverk tilnefnds aðila (vottunar) 4 Fyrsta gerðarprófun vöru X X X 5 Staðfesting framleiðslustýringar í verksmiðju X X X X 6 Eftirlit með framleiðslustýringu í verksmiðju X X X 7 Prófun á sýnum teknum í verksm/ á byggingarstað X Kerfi til staðfestingar á samræmi Lokaorð Ljóst má vera af framansögðu að kröfur tilskipunarinnar um byggingarvörur henta stóru löndunum mun betur en þeim litlu því þar dreifist kostnaður vegna þessa kerfis á mun fleiri einingar ef svo má að orði kom- ast. Hér á landi eru tiltölulega fáir framleið- endur með lítið framleiðslumagn í saman- burði við aðrar þjóðir innan EES. Fjöldi sam- hæfðra staðla hefur tekið gildi aðeins ný- lega og því er fyrirhugað kerfi ekki farið að virka enn sem neinu nemur. Hagsmunaað- ilar eru hvattir til þess að fylgjast vel með þróun mála til þess að tryggja sem best sína hagsmuni. Tekið saman í byrjun mars 2004. Dr. Hafsteinn Pálsson. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. www.virnet.is I/kl Vöm gegn veðri Litaúrvalið er mikið og hægt er að velja milli mismunandi klæðningartegunda eins og sést á listanum hér til hliðar. Stálið og álið eru með mismunandi tæringarvörnum og húðþykktum, þannig að allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Vírnet Garðastál framleiðir einnig alla fylgihluti klæðningarefnis. Borgarnesstálið og álið eru fáanleg í mörgum gerðum: Litað stál 0,4 - 0,6 Galv. stál 0,6 Aluzink stál 0,6 - 0,8 Gatað stál 0,5 Plastisol stál 0,6 Ál 0,7 - 0,9 Litað ál 0,7 VÍRNET GARÐASTAL Borgarnesi sími 437 1000 Garðabæ sími 530 3400 www.virnet.is 5 Borgarnesstálið og álið standast fyllilega i þær kröfur sem íslenskt veðurfar gerir ; til klæðningarefnis á þök og veggi. Það l hefur marg sannað sig og sést utan á húsum um land allt 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.