Upp í vindinn - 01.05.2004, Qupperneq 61

Upp í vindinn - 01.05.2004, Qupperneq 61
...upp í vindinn mar sem Japanir byggöu á undraskömmum tíma í seinni heimstyrjöldinni. Lagningjárn- brautarinnar var mjög erfitt verk í skógi- vöxnu fjalllendi og mörgum sögum fer af því harðræði sem stríðsfangar Japana voru beittir við framkvæmdina. Upprunalegi hluti brúarinnar var herfang frá Jövu en þrjú höf skemmdust í loftárásum sumarið 1945 og var skipt út fyrir tvö lengri höf. Samui Eftir spennandi daga í Bangkok skildu leiðir. Árni, Ingimundur og Þorsteinn fóru til baka til Evrópu á meðan afgangur hópsins tók nú stefnuna á sælueyjuna Koh Samui á Tælandsflóa. Næsta vika leið hratt enda lítið út á það að setja að vera með félögum sínum á glæsihóteli á hitabeltiseyju. Við sátum þó alls ekki auðum höndum á ströndinni allan daginn. Köfun, mótorhjóla- Srinagarínd orkuverifi Stærsta vatnsorkuver í Tælands er í ánni Kwae Yaí í austurhluta Tælands, Var tekið í notkun árifi 1980 og auk orkuvinnslu nýtist stíflan til að stýra flófium og er, ásamt virkjuninni Tha Thung Na nefiar í ánni, hluti af stðru áveitukerfi. Stífla: 140 metra há og 610 metra löng jarðstífla. Afl: 720 MW frá fimm túrbínum (tvær þeirra geta gengið í báðar áttir). Orkugeta: 1,140 GWh. Miðlunarrými: 17,745 Gl. ferðir, fílasafari, krókódílasýning, dýragarð- ur og búðaráp voru á meðal þess sem við gerðum á daginn. En eftir myrkur jafnast fátt á við það að sitja með góðum ferðafé- lögum kringum eld á ströndinni eða á ein- hverjum staðnum við aðalgötuna. Á endanum rann brottfarardagurinn upp. Við ferðuðumst í einni lotu frá Samui um Bangkok og London til Keflavíkur á rúmum sólarhring. Það var ekki annað að heyra en ailir væru hæstánægðir með ferðina og nú þegar hafa margar sögur verið rifjaðar upp. Það verður örugglega engin breyting á því og okkar nánustu eiga örugglega eftir að fá að heyra talað um Lao style house, buddha park, „von tú trí“, Bear Lao, Coconut sugar, Barracuda, Amari Palm Reef og allt hitt oftar en þeir kæra sig um. Það er líka mikilvægt að fram komi að skipulagning og fjáröflun fyrir svona ferða- lag er ekkert áhlaupaverk. Ferðanefndin Arndís og Ólöf eiga skilið hrós og þakkir fyrir að láta þetta gerast. Sama gildir um rit- nefnd ...upp í vindinn 2003, þau Ingimund, Helgu Þórunni og Björk. Eiríkur Gíslason. \ T ERKFRÆÐISTOFAN Vatnaskil Suöurlandsbraut 50 "Et 568 17 66 • 108 Reykjavlk Verkfræðingafélag íslands 'SÚ'i&' THÉ5MJÐJA 'r\B\M\j CJUÐNUjnLyÆÍÞÍAíi - POílLÁJÍITJÖíTI 1 ■ + d \ . \ yf f» [ T L jtT ' ík o--' -■■■ jjsujjj GUj'iMj'JiOd - JjíLUrdjjÚd * J /j'JiDj'J i'/JÍJíiJiJjd, HÖFUM m SÝNIS Á STAÐNUM HÚS Á ÝMSUM BYGGINGARSTIGUM-HÖFUM EINNIG FULLBÚIN SUMARHÚS TIL SÝNINGAR. HEF TIL SÖLU SUMARHÚSASLÓDIR, EF ÓSKAÐ ER, Á FRÁBÆRUM STAÐ ÞAR SEM ER HITAVEITA, RAFMAGN, STUTT í ALLA ÞJÓNUSTU, SUND OG GOLFVÖLL. TÖKUM EINNIG AÐ OKKUR VIDHALD OG BREYTINGAR Á ELDRI HÚSUM, SETjUM NIDUR HEITA POTTA OG SMÍÐUM PALLA OG SKjÓLVEGGI. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR HEIMIR GUÐMUNDSSON, byggingameistari, í símum: 892 3742 og 483 3693 eða á www.tresmidjan.is 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.