Mímir - 01.12.2016, Síða 142

Mímir - 01.12.2016, Síða 142
140 prestr - kennimaðr [krístinna laga þáttur - inngangur] 1,004,23-25 Prestr skal eigi svá fara heiman um nótt eða lengr at hann hafi eigi þá reiðu alla með sér es hann megi barn skíra. [kristinna laga þáttur - um föstu] 1,036,23-26 Svá settu þeir Ketill byskup ok Thorlákr byskup at ráði Qzurar erkibyskups ok Sæmundar ok margra kenni manna annarra kristinna laga þátt sem nú vas tínt ok upp sagt. Tökuorðin tvö, messa og prestr, eiga sennilega rætur sínar að rekja til fornsaxnesku. Um fyrra orðið, físl. messa, eru AeW og lOb sammála um fornsaxnesku sem veitimál en leW (bls. 1087) stingur upp á að hér sé frekar um fornenskt tökuorð að ræða. Hér verður ekki úr því skorið hvert veitimálið er. Orðsifjar síðara orðsins eru einnig nokkuð á reiki en líklegast er að veiti- myndin sé fsax. prestar, frekar en fe. preost (sjá Halldór Halldórsson 1969: 122-125). Þessi tvö orð sýna að mínu mati vel að málin fornenska og fornsaxneska hafa bæði gegnt mikilvægu hlutverki við mótun helgisiða íslenskrar kirkju. Innlendu samheitin, guðsþjónusta og kennimaðr, ber að skýra á þessa vegu: Físl. guðsþjónusta er ónákvæm (þ.e. dálítið frjáls) tökuþýðing á lat. servitium divinum, þar sem lat. divinum ‘guð- legur’ er þýtt með ef. et. af guð. Físl. kennimaðr virðist hins vegar vera formlega alls ótengt lat- neskri fyrirmynd, þ.e. presbyter eða sacerdðs (sjá LeW: 360, 460). Upprunaleg merking þessa orðs er ‘sá sem kennir/fræðir (um helgar kenningar)'. Stinga mætti upp á þeirri skýringu 10 Dæmin eru gefin samkvæmt bindis-, blaðsíðu- og línunúmeri í útgáfu Finsens af K eins og stendur í orðaskrá Becks (1993). Elcki verður gefinn textasamanburður hér, en önnur handrit Grágásar sýna ekki raunveruiegt frávik frá K hvað þessi orðapör varðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.