Mímir - 01.12.2016, Blaðsíða 157

Mímir - 01.12.2016, Blaðsíða 157
Uppi í skýjunum 155 Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir gaf út fyrstu Ijóða- bók sína, Skýjafar, í byrjun október. Bókin er gefin út af Partusi og er hluti af seríunni Meðgönguljóð sem eru tileinkuð nýjabrumi íslenskrar Ijóðlistar. Hún er safn þrettán Ijóða sem saman mynda frásögn af aðskilnaði og tilraun til að umbera hann, tilraun til að sigrast á eftirsjá, söknuði, stöð- ugri þrá og eirðarleysi. í Ijóðunum eru myndrænar náttúrulýsingar allsráðandi og með andstæðum sínum, öfgum og miskunnarleysi tjá þær angist Ijóðmælandans. í fyrsta Ijóðinu heldur hann upp til skýjanna en í gegnum frásögnina leitar hann stöðugt að horfnum steinum til þess að losna úr hinu óáþreifanlega og stefnulausa ástandi skýjanna. Hin beislaða þrá birtist í andstæðum þessara náttúrufyrirbæra; skýin tákna eirðarleysi nútíðarinnar og þau þrá hið fasta form steinanna úr fortíðinni. Sorgin sem skín í gegnum frásögnina er öguð og Ijóðin eru fíngerð, stutt og láta lítið fyrir sér fara; þau halda ró sinni og hlaupa aldrei fram úr sér. Frásögnin hefst hljóðlega og henni lýkur ( þöglu uppgjöri við aðskilnaðinn. Verkinu má skipta í hluta sem hver um sig lýsir mismunandi kenndum. Fyrsta Ijóðið, För, nemur lesandann á brott, skapar honum sviðsmynd og gerir honum Ijóst að það sem koma skal tilheyrir ekki raunheimum: „hverfa götur / hverfur fólk // eftir öskamma stund / boða Ijóðin brottför / upp til skýjanna". Næstu tvö Ijóð, Freknurog Milli hversdagslegra stríða, lýsa brennandi og Ijúfsárum minningum sem eru myndhverfðar í steinum. Ljóðmælandinn segir steinana horfna en dregur síðan úr þeirri staðhæfingu með því að nefna eigin von. í næstu tveimur Ijóðum hverfur hann inn í minningarnar og við taka rómantískar lýsingar á nánd og samveru sem eru skyndilega rifnar vægðarlaust niður í síðustu línunni: „og kolmórauð skriða fellur". Myndmálið um horfna steina öðlast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.