Dögun - 18.01.1946, Blaðsíða 6

Dögun - 18.01.1946, Blaðsíða 6
6 DÖGUN Neyðaróp kratanna Núna eftir nýárið var dreift út hér á Akranesi pésa með stóru nafni „Greinargerð full- trúa Alþýðuflokksins í bæjar- stjórn Akraneskaupstaðar kjör- tímabilið 1942—1945“. En inni- haklið var lítið og þó allt til týnt sem fulltrúarnir hafa átt frumkvæði að á kjörtímabilinu því í formála segir svo. . . . “ en mál sem þeir (þ.e. fulltrú- iarnir) hafa átt frumkvæði að verður gerð tilraun til að gera grein fyrir á þann hátt að birta tillögur sem þeir hafa borið Jram í bæjarstjórn og þess get- ið hyerja afgreiðslu þær hafa hlotið á fundi....“ Alls telja þeir þannig fram 39 atriði sem þeir eigna sér frumkvæði að. En við athugun verður nú heldur minna úr þessu en af er látið því þarna er taldar 12 breytingar og viðaukartillögur og í þeim fellst ekkert frum- kvæði. 4 fyrirspurnir um þær •er vitanlega það sama að segja 2 gamlar tillögur frá fyrri árum og 3 ályktanir. Þar má e.t.v. finna nokkurt frumkvæði bæði hvað snertir miskynningu á sannleiknum í og klaufalegu orðbragði í ályktuninni við- víkjandi skólanefnd Gagn- fræðaskóla Akraness og ,Úagg um smámál í ályktun um vatnsveituna. Eru þá eftir 16 tillögur — sextán — á 4 árum, 4 á ári og þar með taldar tillög- ur um eyðingu á rottum. loft- varnir byssuleyfi og fleira svo- leiðis léttmeti en þar er einnig nokkrar tillögur sem eru þess virði að þær séu athugaðar að nokkru. Þarna er t.d. tillaga frá 9. nóv. 1945 um að fela bæjar- stjóra og bæjarráði að leyta á- lits verkfræðings um ýmislegt viðvíkjandi gatnagerð án þess að sjáist hverjar undirtektir það fékk í bæjarstjórn, en aftur á móti var samþykkt tillaga frá Sveinbirni Oddsyni skömmu áður um að ráða til bæjarins garðyrkjumann en að láta sér detta í hug að fá bæjarverk- fræðing, svo hátt var ekki risið á Alþýðuflokksfulltrúunum enda ekki von á því. Á fundi 29. maí 1943 kom svonefnd tillaga frá Sveinbirni Oddssyni. -„Legg til að fangahús verði byggt við áusturgafl bæjarhússins og bygg ing þess hefjist nú þegar í sam- bandi við viðbót þá sem nú er í smíðum“. Honum hefur ef til vill fundist fara bezt á því að það væri undir sama þaki og fundir núverandi bæjarstjórnar. Eða kannske honum hafi fund- ist sérstakur menningarbragur í því að' hafa gagnfræðaskólann og fangahús sama húsið, sem gæti vel komið heim við síðari tilraunir hans að troða þeim skóla ofan í svaðið. í júní lagði sami, Sveinbjörn, til að í sömu viðbyggingu yrði komið fyrir herbergi fyrir bókasafn. Þessar tvær tillögur eru táknnæmar fyrir hugsun og gerðir fráfar- andi bæjarstjórnar jafnt Al- þýðuflokksmanna og Sjálf- stæðismanna að hugsa fyrst um fyrirkomulag og not húsa eða annai’ra framkvæmda þeg- ar vei’k er hafið. (Samanber ,,Kafbátabyrgið“). Það er mjög gaman að minn- ast á fleiri tillögur en vegna rúmleysis í blaðinu þá verð ég að láta staðar numið. En þú telur nú ekki allt upp, mun einhver ef til vill segja. Þú nefnir 39 atriði en við sundur- íslendingar eru miklir fiski- menn og afla, margfallt meira en nokkur önnur þjóð eftir fólksf jölda. Það er gott að afla mikið en þó alls ekki fullnægjandi. Eins og ástatt er í atvinnulífi lands- manna, er ekkei’t ofsagt að Is- lendingar séu á frumstigi með flestan iðnað, hvað afköst og tækni lýtur á fiskiðnaði Þetta stafar þó ekki af ódugn aði þess fólks sem að iðnaðin- um vinnur heldur af ófullnægj- andi vinnuskilyrðum. Út frá þessu séð rná segja, að við höfum verið og séum enn nýlenduþjóð, þar sem við flytjum flestar okkar vör- ur óunnar á erlendan markað. Eftir því sem nú lítur út fyrir á niðursuða matvæla mikla framtíð fvrir höndum. Það liggur í augum uppi, hvað það er margfallt hentugra að flytja niðursoðinn fisk held- ur en fi-ystan fisk langar leiðir í misjöfnu skipsrúmi, og á þá staði sem engin skilyrði eru til móttöku og geymslu á frystum fiski. Það er svo margt sem mælir liðun verða þau ekki nema 37, ertu að stingá einhverjum góð- um málum undir stól. Jú, mikið rétt, það eru eftir 2 atriði, er- indi frá V.L.F.A. um byggingu verkamannaskýlis og fundar- samþykkt frá sjómannadeild V.L.FA. um að bærinn ha'fi á hendi olíusölu. En þessi mál eru ekki borin fram af fulltrúum Alþýðuflokksins í bæjarstjórn jafnvel þó þeir hafi fylgt þeim úr hlaði þá gera þeir það sem stjórnarmeðlimir í V.L.F.A. en ekki sem fulltrúar Alþýðu- flokksins. En annars er það um fyrra málið að segja að því var frestað og ekki sjáanlegt annað en samkomulag ha.fi orðið þar um. Síðan virðast bæjáifulltrú- ar hafa sofið á mölinifi eða að minnsta kosti vei'ður ekki vart við að það hafi kornið fram síðan. Síðara málið, því var fylgt úr hlaði af Sveinbirni Oddssyni varaformanni V.L.F. A. en drepið að frumkvœði Sveinbjarnar Oddssonar bæjar- fuiltrúa Alþýðuflokksins. Svo það verður lítið úr þessum skrautfjöðrum á hatti Alþýðu- flokksins. með niðursuðu matvæla. Svo framarlega sem umbúðir eru ör- uggar og hráefnið kemst ó- skemmt í dósirnar, geymast niðursuðuvörur mjög lengi. Hvert niðursoðið fisktonn, sem flutt væri út úr landinu færði landsmönnum margfallt meiri gjaldeyri, heldur en fisk- metið óunnið. Þar að huki er mikil vinna við niðursuðu matvæla og er það eitt af mörgu, sem mælir með aukinni framleiðslu á nið- ursuðuvörum. Bygging stórvirkrar niður- suðuverksmiðju, sem gæti tekið á móti, miklu af þeirn afla, sem fiski eða síldarbátar Akraness- bæjar öfluðu, er nauðsyn, sem ekki má lengur dragast Slíkri verksmiðju yrði að velja stað, þar sem nóg og hentugt land- rými væri fyrir hendi, því það þyrfti að ganga út frá því fyrir fram að ýms önnur starfræksla yrði rekinn í sambandi við verksmiðjuna, svo sem dósa- verksmiðja, er gæti smíðað all- ar þær dósir, sem með þyrfti. Til þess að hægt sé að hag- nýta sjávarafurðirnar, sem Aukning flskiðnaðar er nauðsyn Fréttir Róðrar byrjuðu á þessari ver-, tíð 7. jan., og var afli tregur,. Togarinn Ólafur Bjarnason tók fiskinn. Iíéðan verðg gerðir út rúmlega 20 bátar á komandi vertíð, þar af einn aðkomubát- ur. Hraðfrystihúsin taka til starfa strax og fiskurinn er fyr- ir hendi nema hraðfrystihús H. B. & Co. Það getur ekki byrjað móttöku alveg strax, vegna breytinga. Niðursuðu- verksmiðja H. B. & Co. starfar að niðursuðu á fiski og síld þeg- er fiskur er ekki fyrir hendi. S. F. A. er tekin til stai'fa. Starfar eins og að undanförnu. Atvinnuhorfur eru fremur góð- ar hér í vetur. Framlög í kosningasjóð C-listns: Frá sveitamanni kr. 100.00. Frá gömlum Alþýðuflokks- manni kr. 500.00. Akurnesingar! Þjóðviljinn er blað hins vinnandi fólks í landinu og allra framfaraafla. Gerist áskrifendur að ÞJÓÐVILJANUM mest og með sem beztum ár- angri, þarf að starfa í sam- bandi við niðursuðuverk- smiðjuna, hraðfrystihús, sem gæti fryst og geymt þann afla, er niðursuðuverksmiðjan gæti ekki komist yfir að vinna úr- þegar mikið bærist að af fiski eða síld. Það er líka nauðsynlegt, að eiga síld og fisk í fi'osti til þess að vinna' úr þegar lítið aflaðist,, svo ekki þyrfti að verða vinnu- stöðvun af hráefnaskorti Pétur Jóhannesson.

x

Dögun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dögun
https://timarit.is/publication/1946

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.