Læknaneminn - 01.04.2022, Blaðsíða 8

Læknaneminn - 01.04.2022, Blaðsíða 8
Á liðnu starfsári Lýðheilsufélagsins er helst einn viðbuður sem stendur upp úr, uppáhalds viðburður nýbakaðra læknanema, Bangsaspítalinn. Ekki gekk eftir, þrátt fyrir vonir félagsmanna, að halda Bangsaspítalann á sínum hefðbundna tíma í september. Hann var í staðinn haldinn þann 30. apríl síðastliðinn. En hann var ekki með öllu hefðbundnu sniði í ár þar sem tvöfaldur árgangur bangsalækna tók þátt og voru upp undir 15 bangsalæknar á hverri stöð á hverjum tíma. Læknanemar sem ekki fengu Bangsaspítala á skólaárinu 2020­2021 tóku þátt ásamt fyrsta árinu. Því var lagt upp með að auglýsa viðburðinn vinnu fundi um sýklalyfjaónæmi, lofts lags­ breytingar og gervigreind í læknisfræði. Félagið hélt áfram uppi starfi Sjálfselsk þetta árið og efldum við til þriggja léttra ganga á skólaárinu. Við gengum upp Mosfell, við Rauðavatn og héldum jólagöngu með piparkökum, kakó og ljúfum tónum í Heiðmörk. Þar að auki héldum við, í samstarfi við Svefn ráð­ stefnu, gjafaleik og gáfum þar tvo miða á ráð stefnuna ásamt „Af hverju sofum við?“ bókum eftir Matthew Walker. Bestu þakkir fá stjórnarmeðlimir fyrir vel unnin störf og frábært samstarf. vel og nýjar leiðir til þess nýttar svo sem instagram story sticker. Mikill skortur var á reyndum bangsalæknum þetta árið til þess að manna heilsugæslustöðvarnar þrjár og leituðum við því á náðir reynsluboltans Sifjar Snorradóttur og kom hún okkur til bjargar. Vel var mætt á viðburðinn, fengu allir bangsalæknar að spreyta sig og fengu góðan tíma með hverjum bangsa. Í nóvember sendi félagið þrjá full trúa; Melkorku Sverrisdóttur, Höllu Kristjáns­ dóttur og undirritaða á FINO, árlega ráð stefnu læknanema á Norðurlöndum. Yfirskrift ráðstefnunnar var „Framtíð læknis fræðinnar“ og sóttu fulltrúar okkar 6 Katrín Kristinsdóttir Formaður Alþjóðanefndar 2021–2022 Anna Karen Richardson Formaður Lýðheilsufélagsins 2021–2022 Alþjóðanefnd Lýðheilsufélagið Starfsárið 2021­2022 hefur snúið að endur­ uppbyggingu skiptináms læknanema eftir heimsfaraldur. Líkt og árið áður sá Landspítalinn sér ekki fært að taka á móti erlendum skiptinemum sumarið 2021. Hins vegar fóru tveir íslenskir læknanemar í mánaðarlangt skiptinám það sumar og voru áfangastaðirnir Portúgal og Rúmenía. Þá var einnig endurvakning á því að íslenskir nemar sætu ráðstefnur erlendis og fjáröflunarbingó Alþjóðanefndar var haldið í fyrsta skipti í þrjú ár. Aðalfundur nefndarinnar var haldinn í lok september á KEX Hostel. Meðlimir Alþjóðanefndar hafa verið duglegir að sækja ráðstefnur erlendis á starfsárinu. Í nóvember 2021 fór öflugur LÆKNANEMINN hópur 10 íslenskra læknanema til Osló á ráðstefnu á vegum FINO (e. Federation of International Nordic medical students ́ Organizations) og meðal þeirra var undirrituð. Í mars 2022 fór svo 7 manna sendinefnd til Norður­Makedóníu á marsfund (e. March Meeting) IFMSA (e. International Federation of Medical Students ́ Associations). Þar á meðal voru fjórir meðlimir Alþjóðanefndar; Birta Rakel Óskarsdóttir, Íris Brynja Helgadóttir, Jenný Jónsdóttir og Katrín Wang. Fjáröflunarbingó Alþjóðanefndar var haldið á Stúdentakjallaranum þann 6. apríl en viðburðurinn er mikilvæg tekjulind nefndarinnar sem og auglýsing fyrir starfsemi hennar. Kvöldið var einstaklega vel heppnað og fóru margir heim með flotta vinninga, enda uppsafnaður fjöldi frá síðustu árum. Kynnar voru þau Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir og Jón Gunnar Kristjónsson sem stóðu sig frábærlega og héldu uppi geggjaðri stemningu. Helsta áskorun þessa starfsárs fólst í endurvakningu skiptináms eftir heims­ faraldur. Á þeim tveimur árum sem skipti­ námið hefur ekki verið starfrækt hér á landi hafa verið gerðar breytingar á starfsfólki spítalans, þar með talið þeirra sem hafa hingað til haldið utan um skiptinám á vegum Alþjóðanefndar. Unnið var að því að byggja upp samband Alþjóðanefndar, Landspítalans og Læknadeildar að nýju og náðist mikilvægur áfangi með undirritun Stofnanasamnings um skiptinám lækna­ nema við HÍ. Í sumar stefnum við á að taka á móti 19 erlendum skiptinemum, 8 í júlí og 11 í ágúst. Nefndin hefur unnið hörðum höndum að því að undirbúa komu þeirra og skipuleggja skemmtiprógram fyrir sumarið. Alls munu fjórir íslenskir læknanemar fara í skiptinám í sumar en áfangastaðirnir eru Ítalía, Króatía og Svíþjóð. Mig langar að þakka meðlimum Alþjóðanefndar fyrir glæsilegt starfsár og sömuleiðis kynnum á fjáröflunarbingói fyrir frábæra frammistöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.