Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2022, Qupperneq 87

Læknaneminn - 01.04.2022, Qupperneq 87
85 Valtímabil skólaárið 2021–2022 Hvað gerðir þú? Byrjaði gagnasöfnun fyrir mastersverkefni sem ég er að gera út frá BS rannsókninni minni. Hvernig komstu því í kring? Var nú þegar skráð í mastersnám með leiðbeinanda og var búin að sækja um leyfi og slíkt löngu áður, svo ég sótti í rauninni bara um að fá að vinna að þessu verkefni á valtímabilinu sem var ekkert mál. Hvað fannst þér þú læra af þessu? Í rauninni bara gott að fá tíma til að vinna að þessari rannsókn sem ég hef aldrei náð að vinna neitt markvisst að nema bara með skóla og vinnu. Flestir eru komnir með miklu meiri klíníska reynslu á 6. ári m.v. í BS verkefninu á 3.ári sem auðveldar gagnasöfnun og rannsóknir talsvert. Myndir þú mæla með þessu? Þetta er gott á ferilskrána og frekar rólegir og kósý dagar, bara að fletta upp upplýsingum og vinna rannsóknarvinnu, svo já algjörlega ef fólk hefur áhuga á rannsóknum og/eða vill krydda uppá CV­ið. Líka auðvelt að ráða sig í vinnu meðfram, þar sem vinnutíminn er frjálslegur. Hvað hefðir þú gert öðruvísi? Í rauninni ekkert, var barnshafandi á 1.trimesteri með tilheyrandi ógleði/uppköstum, svo þetta var mjög fínt valtímabil upp á það, að geta stjórnað sínum tíma svolítið sjálfur. Stjörnur fyrir námslegt gildi Eldur fyrir skemmtanagildi Hvað gerðir þú? Ég tók netáfanga sem heitir Personalised Medicine from a Nordic Perspective og fékk afganginn af einingunum metinn með greinaskrifum. Hvernig komstu því í kring? Ég skráði mig á Coursera en sú síða heldur vel utan um ýmsa áhugaverða áfanga. Hvað fannst þér þú læra af þessu? Mér fannst ég læra um sniðlækningar á mínum eigin hraða en það er einmitt stækkandi fag innan læknisfræðinnar. Áfanginn inniheldur mjög áhugaverða fyrirlestra um allt frá tölfræðilegum hluta sniðlækninga til siðfræðinnar í kringum þær. Mér fannst ég líka almennt læra að netáfangar eru gagnlegir ef maður vill skerpa á einhverri vitneskju. Myndir þú mæla með þessu? Já, mér fannst þægilegt að hafa stjórn á hvernig ég háttaði valtímabilinu mínu þar sem hægt er að fara í gegnum netáfanga á sínum hraða og velja nákvæmlega hvaða tíma dags maður vill verja í þá. Ég mæli með þessari leið ef löngun er á að komast til dæmis erlendis á valtímabilinu en ekki er möguleiki á að fara í neitt sérstakt verknám erlendis. Hvað hefðir þú gert öðruvísi? Ekkert sérstakt kemur til hugar. Þetta hentaði mér mjög vel á valtímabilinu. Stjörnur fyrir námslegt gildi ️ Eldur fyrir skemmtanagildi Rakel Hekla Sigurðardóttir Sigríður Óladóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.