Voröld - 01.11.1948, Blaðsíða 2

Voröld - 01.11.1948, Blaðsíða 2
Voröld ið um skeið, þegar Alþýðu- blaðið kastaðí stærri sprengju- Var það frásögn af því, hvernig kommúnista- stjórn Alþýðusambandsins hafði síðastliðinn vetur beðið ITF (Alþjóðasamband flutn- ingaverkamanna) að stöðva íslenzk skip í brezkum .höfn- um, ef ,til verkfalls kæmi á íslandi- Laug Björn Bjarna- ison, ritari sambandsins, upp vinnudeilu hjá sjómönnum í Vestmannaeyjum, til að rétt læta liðsbónina í augum ITF, en saup síðar af því seyðið, er sjómenn í Vestmannaeyj- um kolfelldu kommúnisla í félagi sinu. Þegar þessi or- usta hafði staðið yfir í tæpa viku með heilisíðu fyrirsögn- um daglega í Þjóðviljanum og Alþýðublaðinu var kosn- irgabaráttan farin að vekja mikia og vaxandi athygli. Daginn, sem fyrsiu kosn- ingarnar fóru fram, sprakk stórsprengja Þjóðviljans. Skýrði hann frá því, að ríkis- stjórnin hefði áformað að lækka gengi krónunnar, þeg- ar ,,afturhaldsöflin“ hefðu náð Alþýðusambandinu á sitt vald. Alþýðublaðið gaf þegar út fregnmiða, þar sem Stefán Jóhann harðneitaði þessari frétt og var sú neilun endurtekin í opinberri til- kynningu frá ríkisstjórn- inni nokkru síðar. Úrslit kosninganna Kommúnistar höfðu kom- ið því svo fyrir, að kosið skyldi strax fyrstu dagana í þeim félögum, sem þeir voru öruggastir um. Þcir fcngu 32 fu.Hfrfm i Dagsbrún, cnda hafa þeii' hreinsað svo gcr- samlega til i þvi íelagi, að mótstaða gegn þeim er álika mikil og stjórnarandstaða í Búlgaríu. Fyrstu tvo dagana 2 fengu kommúnistar því þeg- ar mikið forskot í kosning- unni, enda þótt strax væri ljóst, að andstaða gegn þeim var magnaðri en nokkru sinni fyrr- Á Akureyri fengu þeir fjóra fulltrúa með aðeins 11 atkv. mun. (Meirihlutinn fær alla fulltrúana, þar sem lisfiakosning fer framj- Á Siglufirði, einu af höfuðvígj- um þeirra í landinu, fengu þeir 6 fuðltrúa með aðeins 29 atkvæða meirihluta. Nú' þótti mörgum sækja í sarna horfið og áður, og fannst hin harða kosninga- barátta, sem menn höfðu undir lokin fylgzt með af at- hygli, ekki ætla að breyta neinu. En Alþýðublaðið var furðu rólegt, skýrði frá ósigr- unum eins og þeir voru, en gleymdi aldr.ei að geta þess, hversu mörg félög ættu eftjr að kjósa. Dagar liðu nú án stórtíð- j.nda, þóil baráttunni væri haldið áfram á báð.a bóga. Lögl.eg ósk 158 manna í Hlíf í Hafnarfirði um allsherjar- kosningu var að engu höfð, og héldu kommúnistar öllum fulltrúum nema einum í fundarkosningu- sem lýðræð- issi.nnar telja ógilda. Ýmis konar brögð, sem kommúnist ar höfðu í frammi á Siglu- firði, Akureyri, Akranesi, Sclfcssi og i Reykjavík sýndu, að þeir létu einskis óíreistað til að lialda völdum sínum, erda er það alkunna, að þei.r lala tilganginn helga meðalið, þegar átt er við pólitíska fjandmenn. Þessi framkoma þeirra hafði þó sín áhrif á kosningurmar, kjör- sókn varð meiri, og vegur þeirra minnkaði að vonum við shkt framferði. Nú bárust fleiri og fleíri fregnir af kosningu fulltrúa um land allt, og minnkaði bilið milli kommúnista og' lýðræðissinna stöðugt. Um helgina 26.—27- september unru lýðræðissinnar svo stórfellda sigra og var for- skot kommúnista nú að hverfa með öllu- Síðustu vik- urnar, sem kosið vair, fengu þeir ekki nema örfáa full- trúa, en lýðræðissinnar bættu við sig í stórum stíl. Lauk kosningunni svo, að lýðræðis- sinnar hafa 137 fullrúa, kommúnistar 99, 5 eru taldir óvissir, en kosningin í Hlíf er ekki talin með, þar eð hún er skoðuð ólögleg. Höfðu kommúristar því tapað 44 fulltrúum, sem þeir áður höfðu, en unnið aðeins 3 »iýja. Um hvað var bariil! Það, sem urn var barizt í þessum kosningum, va.r fyrst og frem.st, kommúnis- min.n. Þjóðinni er rú betur ljóst en nokkru sinni, hvers eðlis hann er og hvert hann slefrir, og var því um að velja, hvorl kommúnistar skyldu áfram stjórna íslenzk- um ia.lþýðusamtökum. Þá mun hið pólitíska verkfails- brölt kommúnisla i fyrra- sumar hafa haft mikil áhrif, en þjóðin er það þroskuð, að hún skitu.r hver.t alriði vinnu- friður er í núverandi baráttu þjóðarbúsirs, og henni er ekki um pólitísk verkföll. Þá hefur viðreisn Alþýðuflokks- ins án efa átt mikinn þátt í sigrinum- Sú minnimáítar- kennd, sem hefur legið* eins og mara á flokknum og fylg - ismönnum hans síðan klofn- ingurinu inikli varö 1938, byrjiaði að hverfa í kosning- unum 1946 og virðíst nú horí- in með öllu. Það er nýtt fyrirbæri 1 ís- lenzku stjórnmálahfi og VORÖLD

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.