Voröld - 01.11.1948, Blaðsíða 12

Voröld - 01.11.1948, Blaðsíða 12
skólamál anna nú haí'i yfir að ráða meiri þekkingarforða en j*fn- , aldrar þeirra fyrir fjórum tugum. ára, hvaö svo sem öðru líður. Merkisár menfilamsnni Árið 1918 var töluvert tii- flutnings- og viðburða ár í ís- lenzkum skólum. Breytingar og nýsköpun í skólalífinu urðu þá sem hér segir: Við háskólann fíkk prófess- or dr. Björn M. Óisen lausn í náð, en i hans sta#ð var skip- aður pi-ófessor dr. Sigurður Nordal. Þá var dr. Guðmund- ur Fiimbogascn skipaður kennari í hagnýtri sálarfræði, og var það nýtt cmbætti. Við hinn almenna mennta- skóla" var Jón Ofcigsson aukakennari skipaður fastur kennari, en Bogi Olafsson stundakennari skipaður auka- kennari. Við kennaraskólann var Ás- gcir Ásgeirsson eand. theol. settur aukakennari. Stofnaður var Samvinnu- skólinn og gerðist Jónas Jóns- son kennari forstöðumaður hans. Af öðrum viðburðum i 'heimi menntamanna þetta ár má nefna: Guðjón Samúelsson tók fyrstur íslenzkra manna brott- fararpróf í faúsagerðarlist við Kunstakademíið í Kaup- inannahöfn. Þórarinn Kristj- ónsson cand. polyt. var skiþ- aður hafnarstjóri, Thorvald H. Krabbe vitamálastjóri og Geir G. Zoéga vegamálastjóri. Þá iögðu 'verkfræðingarnir Jón Þorláksson og Guðmundur Hliðdal fyrir bæjarstjórn á- ætlun um 1000 faestafla rafstöð við Elliðaár. 12 r REYKJAVÍK, ásc'nit útibúum á Afai.veyri, Isaíiröi, Seyðisfirði, Sigiafirði og Vcsíniannacyjum. Annast öll venjulcg bankaviðskipti innan lands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu er- lends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti í'é á hlaupareikning eða með spari- sjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Skrifstofur bankans í Keykjavík eru opnar kl. 10—12 og 1—4, nema á laugardögum aðeins frá kl. 10—12. Auk þess er sparisjóðsdeildin opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 5—7 síðdegis. VORÖLÖ

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.