Voröld - 01.11.1948, Blaðsíða 14

Voröld - 01.11.1948, Blaðsíða 14
Verzlun | Valdimars Long, I Haínarfirði. ! Bækui’ Ritföng, ■ Pappírsvörur, Viðtæki, j Leðurvörur, • Saumavélar, ■ Myndavélar, Filmur, \ Mekkanó, Mekkanóleikföng, Brunatryggingar, Bílatryggingar, S j óvátryggingar, Líftryggingar Happdrætti, Fræ og blómasala, Leirvörur Guðmundar j frá Miðdal. Móttaka útvarpsaug- : lýsinga. : Verzlun ; Valdimars Long. ; Strandgötu 39. Símar: 9288 og 9289. j Falleg feörrt og gstl vafo Það siardur innan á bókar- kápunrá, að hci'undurinn, | 7 | Agnes Rojnery, haf't yndi af j uúsverkum, allt ítá því að ! mála og matrsiöa rétti -frá ótal I löndum., tii þesá að annast blcmagarðinn. Það stsndur einnig', að 'hún sé dýravinur j mikill, og cr sérgrein h-ennar j kettir, enda á r.ún heila fjöt- s'kyLd-u af síamiskum köttum, sem hjálpa henni við gaið- störfin. Giöggur lesandi mundi í þessu sambandi bsnda á vsrksskrá höfundar framar- lega í bókinni. Þar eru tald- ar upp 30 bækur, sem hún hefur á sam.vizkunni, svo að varla 'hefur verið mikiU tími aflögu fyrir húsverkin og kettina. Agnes Rothery.er eiginkona Harry Rogers Pratt, prófess- ors við háskóla i Virginíuriki í Bandaríkjunum. A hverju sumri ferðast þau hjón um þriggja mánaða skeið til ein- hvers lands og kynnast því. Er heimili þeirra nú orðið yf- irfullt af minjagripum frá Mið' og Suður-Ameríkuríkj- um, ýmsum stöðum í Banda- ríkjunum og Kanada, Finn- lar.di, Danmörku, Sviþjóð og Noregi. A veturna kennir hús- bóndinn, en frúin skrifar bæk- ur í óða önn. SumariS 1947 komu þau Pratíhjónin til íslands. Þau leigðu sér herbergi í húsi við Eiríksgötu' og byrjuðu stm að kynna sér landið. Ferðuðust þau víða, sikoðuðu margt og viðuðu að sér feiknum af efni. Frúin Var hrifin af landinu og ha-fði á orði við blaðam'enn, 'hversu. falleg börnin væru og að vatnið væri Agnes Rothery. langb'ezta vatn í heimi. Hún kvaðst drekka 10—12 glös á dag, en sagðist ekki skilja, •hví í ósköpunum Islendingar brugguðu ekki ærlegan bjór úr slíku vatni. Þegar Agnes Rothery kom heim til Virginíu um haustið, tók hún til óspilltra málanna. Nú eru komnar út eftir hana tvær bækur um ísland, önnur fyrir fullorðna (“Iceland, New World Outpost”), en hin fyrir börn (“Iceiand Round- about”). I þessum. ritum er að sjálfsögðu ekkert nýtt fyrir Is- lendinga, enda bækurnar ekki þeim ætlaðar. Frúin skrifar af vinsemd og aðdáun um land og þjóð, og það litla, sem. er af ranghermum, eru aukaat- riði. Með þessum tveim bók- um er frúin án efa að gera meira fyrir íslenzka landkynn- ingu, en fiesta hérlenda menn grunar. Umdeildasta bók Norður- landa er nú siðasta saga Ivars Lo 'JchanssO'n, Geniet. 14 VORÖLD

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/1956

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.