Voröld - 01.11.1948, Blaðsíða 21
hitt og petta
Þessar litlu stúlkur hafa allar verið nær heyrnarlausar frá fæðingu og eru þær í Ephiphetá skól-
anum fyrir heyrnarlaus börn í Chieago. Nýlega gátu þær í fyrsta sinn heyrt mannsrödd, með
nýuppfundnum tækjum, og voru þessar myndir teknar, er þær heyrðu hlátur. Þá hlógu þær dátt.
konung, RíMiarð III. með
slíkri tilfinningu, að ihann
hefði meiðzt i hné, og sjálfur
orðið haltur í marga daga á
eftir.
:!: :it :!t
Clement Attlee, forsætisráð-
berra Breta, fékk nýlega lækn-
isskipun um að reykja aðeins
tvær pípur á dag. Attlee tók
þessu með ró, en sendi mann
út til að kaupa stærstu pípu,
sem hasg't væri að fá í London.
íji :Ji ;j:
Ríkið Wyoming i Banda-
ríkjunum mun vefa hið fjrrsta
í heimi, er setur ótvíræð
iagaákvæði, sem hanna mönn-
um að fljúga, 'þegar þeir eru
undir áhrifum ófengis.
:J: :■:
Frú Bessle Taylor, sem hýr
í Middlesex í Englandi, átti
von á erfingja, en henni
fannst ekki allt með felldu.
Hún fór því í sjúkrahús til
skoðunar, og sagðist halda, að
það ætluðu að verða tvíburar.
Læknirinn skoðaði ‘hana vand-
Iega, og tilkynnti að því
loknu, að það væru ekki tví-
burar, það' væru fjórburar!
Nú liggur frú Bessie í sjúkra-
húsi, þar sem 'hún er undir
stöðugu eftirliti lækna.
Þetta munu vera 16. fjórbur-
arnir, sem igetið er um í Eng-
landi ó 12 árum, en aðeins
tvisvar hafa öll börnin lifað.
Talið er, að fjórburar komi
fyfir einu sinni af hverjum
375 þús. fæðingum.
;|:
Amerisfci prófessorinn P. A.
Soro'kin, sem kennir félags-
fræði við Harvard háskóla,
gerði nýlega rannsókn á heim-
i'ldum um 900 styrjaldir og
1600 borgarastyrjaldir, sem
sagan getur um á síðustu 25
öldum. Komst ihann að þeirri
niðurstöðu, að nútfminn væri
án efa grimmilegasta tímabil,
sem sagan getur um. A 20.
öldinni hafa aftur verið tekin
upp þrældómur, pyntingar,
nauðungarflutningar þúsunda
manna, ofsóknir fyrir skoðan-
ir, aftökur fyrir villutrú og
alvarleg ritskoðun.
:!: :!: *
Sir James Bissett var skip-
stjóri á Queen Mary á stríðs-
árunum, en það skip flútti
marga tugi þúsimda her-
manna. Frægasti farþeginn var
Winston Ghurdhill, og 'hefur
Bissett nú skýrt frá þeim ráð-
stöfunum, sem hann gerði til
verndar Cbu'rdhíll. Sérstakur
björgunarbátur með áhöfn
valinna sjómamra viar jafnan
viðbúinn að bjarga honum, ef
eitthvað kæmi fyrir skipið.
Auk þess, sagði Bissett, vör á-
vallt sérstakur varðmaður,
sem átti að skjóía Churehill,
ef nokkur hætta virtist á að
h'ann yrði tekinn höndum af
Þjóðverjum.
Skipstjórinn sagði frá þessu
í ræðu í Launceton á Tasma-
níu, og befur Churchill ekki
mótmælt frásögn- hans, þótt
hann hafi heyrt frá henni
sagt.
VORÖLD
21