Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951)

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951) - 01.12.1949, Qupperneq 12

Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951) - 01.12.1949, Qupperneq 12
J Ó L I N 1949 S j óvátryggingarf élag r Islands býður yður hagkvæmar líftryggingar • Talið við os8 meðan tími er til • Enginn veit hvenær kallið kemur • Tökiun við iðgjaldagreiðslum tryggðra vegna: Sjóvátryggingafélags íslands h.f. »Trygg“> »Thule“, „Svea“ „Danmark“. Umboðið á Akureyri: Jón Guðmundsson Ráðhústorgi 7 • Símar 46 og 336 í HANNYRÐAVERZLUN RAGNHEIÐAR O. BJÖRNSSON fást: Jólakortin með þurrkuðu blómunum. Listaverkakortin íslenzku Merkjaspjöldin með teikningunum eftir Falke Bang. Einnig falleg barnajólakort Trémunirnir (birki) með þurrkuðu blómunum. Leirmunir Guðm. Einarssonar myndhöggvara. Handofnu reflarnir annáluðu o. m. fl. JÓ LAPÓSTU RI NN það ekki, eftir það sem farið hafði á milli barna þeirra .... En í kvöld gat hann blátt áfram ekki gengið fram hjá Kahler. Hann stóð þarna og rabbaði við hann og rétti honum höndina alveg eins og þeir væru gamlir vinir. Skyndilega fékk hann hugmynd, sem hann gat ekki unnið bug á, hvernig sem hann reyndi: — Hvers vegna hætti ég ekki að berja höfðinu við steininn? Ég hefi þó mínar tilfinningar. Sé ég ekki, að hérna býðst mér tækifæri til þess að inna góðverk af hendi. Hann leit alvarlega í augu Kah- lers. Síðan spurði hann: — En — úr því að ég minntist á fjölskyldu þína, — er ungfrú Gunna ennþá heima? Kahler svaraði ekki alveg strax. Þessi spurning hafði bersýnilega komið flatt upp á hann. -— Jú, svaraði hann eftir stundar- korn. Gunna er stöðugt heima. — Það væri .... líklega .... ómögulegt, að ég gæti haft tal af henni? Gamli húsvörðurinn strauk hend- inni yfir höku sér. Hann hugsaði sig lengi um áður en hann svaraði. — Það getið þér að sjálfsögðu, en ég er aðeins hræddur um, að hún — hm — hafi mikið að gerá um þessar mundir. — En gerið þér svo vel og komið inn fyrir. — Þakka yður fyrir, sagði Bernt- son og það var eins og honum fynd- ist hann hafa verið auðmýktur. Hann fann hvernig hjartað hamaðist í brjósti hans. Eitt andartak fannst honum hann vera í þann veginn að fremja hið mesta glópskuverk. Þeir gengu eftir hrörlegum ganginum. Það marraði í fúnum gólfborðum undan fótataki þeirra. Þeir komu að lágum dyrum og gengu inn um þær og komu inn í eldhúsið. Þar stóð kona fyrir framan gaseldavél. Skrifstofustjórinn svitn- aði allur og hann var óstyrkur. Tii jólanna: Ávaxtadrykkir: Orangeade Appelsín Grape Fruit Gosdrykkir: Sítron Jarðarber Cream Sodi Sodavatn JÓLA-ÖL Öl og gosdrykkir h f. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þakka viðskiptin. Gústaf Jónasson, rafvirki Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! þakka viðskiptin. JÓLAPÓSTURINN.

x

Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951)

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951)
https://timarit.is/publication/1962

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.