Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 18

Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 18
Stutt grein: ICONUR - KARLMENN - KLÆÐNAÐUR Mikið skelfing erum við karl- mennirnir orðnir bjálfalegir og brjóstumkennanlegir á síðustu árum. Engin má þó misskilja orð mín svo, að ég álíti nokkuð athugavert við meðfædda og óumdeilanlega fegurð okkar; hún er, sem betur fer, óbreytt frá því sem verið hefur. Burt- séð frá öllu fölsku lítillæti og hógværð, þá vitum við ofboð vel hversu dásamlegir við erum í raun og veru. Nei, það var aðeins klæðnaður okkar, sem ég hafði í huga Mað- ur mætti leita lengi til þess að geta fundið nokkuð ömurlegra heldur en nýtízku jakkaföt með tilheyrandi snúru um hálsinn, það er að segja slifsi, stórum klunnalegum skóm á fótunum og loks er svo sköpunarverkið kórónað með sprenghlægilegu skrípi, hinum svokallaða mjúka hatti, flókahatti. Ef að sumir karlmenn, þrátt fyrir allt þetta, hafa aðdráttar- afl gagnvart konum, en orð- rómurinn segir að svo sé í raun og veru, þá hlýtur það að vera eingöngu því að þakka, að hinir göfugu og sallafínu andlegu eiginleikar okkar, blátt áfram geisla út frá okkur, þrátt fyrir hinn ömurlega klæðnað. Á síðari árum hafa komið út margar bækur um sögu klæðn- aðarins gegnum aldirnar. Satt að segja hafa þessar bækur ekki allar verið jafnvel heppnaðar, en þó er ein sem sker sig úr og forðast allar heimspekilegar vangaveltur, því að í henni eru nær eingöngu myndir og ef við lítum á þessar myndir, þá verð- um við, því miður að viður- kenna það, að nútíma karl- mannsklæðnaður er bjálfalegur og ömurlegur í samanburði við kvenfatnaðinn. Eiginlega er þetta brot á nátt- úrulögmálinu. Meðal allra ann- arra dýra er karldýrið miklu stásslegra heldur en kvendýrið. Mismunur kynjanna er að vísu dálítið breytilegur. Hjá hænsn- um og ýmsum öðrum fuglum, eru hanarnir sem kunnugt er 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.