Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 32

Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 32
TVÆR SKOPSOGUR Allt í lagi, lagsi. Ég skal segja þér það, lags- maður, að allt þetta tal um að áhyggjur séu aðalmein þjóð- félagsins, er tóm vitleysa. Svo-o, hvað hefir þú fyrir þér í því? Það skal ég segja þér, lags- maður. Áhyggjur eru sumsé alls ekki til. Aðalmein þjóðfélagsins eru þessir svokölluðu sálfræð- ingar, sem hafa skapað sjálfum sér bissnes með því að telja okk- ur trú um, að við séum alltaf og eilíflega ofhlaðnir áhyggjum. N'ei, nú þykir mér týra. Held- urðu að þú takir ekki fullmikið upp í þig? Nei — ónei, lagsmaður. Reyndu að hugsa rökrétt, lags- maður, og þá kemst þú að sömu niðurstöðu og ég, lagsmaður. Sjáðu nú til: Það er aðeins tvennt, sem get- ur skapað þér áhyggjur: Annað hvort hefir þú heppnina með þér, eða þá, að þú hefir ekki heppnina með mér. Jæja, iátum svo vera. Nú, nú, — ef þú hefir heppn- ina með þér þá er náttúrlega engin ástæða til að vera með áhyggjur. Ef, aftur á móti, þú hefir heppnina ekki með þér, þá er aðeins tvennt, sem kemur til greina sem orsakað getur á- hyggjur. Annað hvort ert þú fíl- hraustur, eða þá að þú ert veikur. O-jæja, það er nú svo og svo, en haltu bara áfram. Já, ef þú ert fílhraustur, þá er engin ástæða til að ala áhyggjur, — nú, og ef þú ert veikur þá kemur enn tvennt til greina, sem orsakað getur áhyggjur, sumsé; Annað hvort batnar þér, eða þá, að þú hrekkur upp af. Ef þér batnar þá er engin á- stæða til að vera með áhyggjur. Jæja, jæja, það má til sanns vegar færa, en ef ég held nú á- fram að veslast upp og hrekk að lokum upp af, eins og þú orðaðir það. Hvað þá? Ja, — ef þú hrekkur upp af lagsmaður, þá er aðeins tvennt til: Annað hvort lendir þú í Himnaríki eða Helvíti. — Ef þú lendir í Himnaríki þá er, svei mér, engin ástæða til að vera að burðast með áhyggjur. Og ef þú 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.