Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 35

Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 35
Bercmál 1955 ingi og hljómlistin er Bizets, þótt hún sé kennd við Oscar Hammerstein. Dorothy Ðandridge hefir hrafnsvart hár, og hörund hennar er kaffibrúnt. Hún er fædd í Ohio í Bandaríkjunum, en þar var faðir hennar fríkirkju- prestur. Hún hefir frá unga aldri gefið sig að söngnámi og dramatískri leiklist, en ekki tókst henni að vekja neina sérstaka athygli fyrr en henni var boðin staða sem söngkona með hljóm- sveitinni í Mocambo, sem er einn af frægustu næturklúbbunum í Holly- wood. Og loks fékk hún tækifæri til að sýna hvað í henni byggi, er henni var boðið aðal-hlutverkið í kvikmynd- inni „Carmen Jones“. Hún brást ekki vonum kvikmyndafélagsins, því að hún hlaut einróma lof fyrir frammi- stöðuna og jafnframt er henni spáð glæsilegri framtíð, sem söng og leik- konu. Rödd hennar er mikil, en þó mjúk og vel þjálfuð. Auk þess er hún gáfuð og áhugasöm leikkona, gædd næmum skilningi og kvenlegum yndisþokka. Litla myndin er tekin er Dorothy mætti á frumsýningu kvikmyndar- innar „Carmen Jones“. FORSÍÐUMYNDIN er af hin- um frœga ORSON WELLES í gervi Othellos. En svo sem kunn- ugt er stjórnaði Orson Welles kvikmynd eftir samnefndu leik- riti Shakespeares og lék auk þess sjálfur tiltilhlutverkiö. Kvikmynd þessi hefir nýskeð veriö sýnd hér, og er áreiðan- lega ógleymanleg þeim sem sáu hana. BAKSÍÐUMYNDIN er af leik- konunni SUZANNE CLOUTI- ER. Hún lék Desdemonu í kvik- myndinni Othello á móti Orson Welles, sem getið er hér að framan. Og á þessari mynd aftan á heftinu er Suzanne Cloutier einmitt í gervi Desdemonu, sem hún lék mjög sannfœrandi. Frá Hollywood berast alltaf nógar fréttir af kvikmyndaleikurunum. Hér er sumt af því nýjasta: Clark Gable ku ekki hafa önnur meiri áhugamál nú en veiðar. Hann ekur um þjóðvegina í snjóhvítum Ford-bíl með hlaðna byssu og veiði- stengur í aftursætinu, en við hlið hans í framsætinu situr — — — veiði- hundur, (en ekki fögur kona). ★ Edmund Purdom, sem lesendur Bergmáls kannast við, hefir nú 1200 dollara laun á viku hjá Metro-félag- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.