Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 43

Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 43
Er hægt að vera of góður eiginmaður? HANN VAR OFGÓÐUR Smásaga eftir Michael Carreck „Ertu hamingjusöm?“ spurði Símon mitt í öllum hávaða brúð- kaupsveizlunnar. Júlía kinkaði kolli og heilu steypiflóði af kon- fetti rigndi yfir hana. Þegar þau óku af stað í nýja bílnum, ætl- uðu þau að ærast af hávaða, því aftan í bílinn hafði verið hnýtt mörgum blikkbrúsum og hinu og þessu járnadrasli. Þetta hafði Elliot föðurbróðir gert, því að Elliot föðurbróðir gerði oft að gamni sínu og fann upp á hinu og þessu til gamans bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Símon keyrði fyrir næsta horn, stöðvaði bíl- inn og fór út úr honum. Eftir andartak kom hann aftur. „Það var eins og mér datt í hug,“ sagði hann. „Allt fest með sterk- um járnvír.“ Hann opnaði verk- <*■ færageymsluna og kom þar með spánýtt járnsax. Það heyrðust nokkrir smellir, og tveim mín- útum síðar óku þau áfram, en skildu járnaruslið eftir á vegin- um. „Keyptir þú járnsax aðeins í þessum tilgangi?“ spurði Júlía. „Já,“ svaraði Símon. „Oh.“ „Oh, hvað?“ spurði hann. „Ekkert, bara oh,“ sagði Júlía. Og um kvöldið á hótelinu, þegar hún sá Símon taka upp úr töskunum, sagði hún: „Ég heyrði á það, að Elliot föður- bróðir þinn var að tala um að binda náttfötin þín saman í einn hnút.“ Símon tók fatavöndul úr bláu næloni upp úr ferðatöskunni og 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.