Alþýðublaðið - 07.01.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1926, Blaðsíða 4
AL ÞyDUBLÁDlÐ' berlfcln hafi átt tal ssman i Rap»Sío, hafi Muuolini böðið Chamberialn am &5 mæla með því, að Bretar yrðu vægir í kröf« um síaum, þegar samið verðusr um aiborganir 4 skuldum ítala við Breta, gagn því, að ítalir styddu Breta, ef af strfði yrði út aí Mosuimálinu, — Chamber- lain þverneitaði að fallast 4 málaleltan Muasolinls, Gnllkista Tnt-snkh-amens. Frá Cairo er sfmað, að guli- kista Tut-ankh-smenB eé þar sýad mi á safni einu, Tatnagangnrinn í rénnn í fýzkalandi. Frá BerKn er símað, að vatns- flóðin þverri um ait Þýzkaland. Khofn, FBi 5. jan, Stjórnarbyltingin í Grikklandl. Frá Aþenuborg er símað, að þar hafl verið gerð stjórnarbylting og hafi Pangaloa gert sjálfan sig að alræðismanni með ótakmörkuðu valdi, Fundum þiögrins frestað(?) um óákveðinn tíma. Pangalos hefir sagt, að hann ætli að stjórna Grikklandi með aðstoð hers og flota. Ekkjndrottning látin. Frá Bómaborg er símað, að Margerita ekkjudrottning hafi dáið í gær, Svíadrottning sjúk. Fr& Stokkhólmi er símað, að drottningin sé alvarlega veik af lungnabólgu. BrykkjnbSlið íðj^ew Tork borg. Frá New-Yorfiíborg er símað, að fádæma drykkjuskapur hafi verið þar í borg á jólunum og nýársnótt, Fjðrutiu menn voru fluttir dauðveikir á sjúkrahús. Höfðu þeir drukkið eitraðan spíri- tus, heimabruggaðan. Astar»fintýr Rúmeníu-krónprinzins. Frá Milano er aímað, að fyrrver- andi Rumeniu-krónprinz, Karl, sé þar staddur og neiti að tala um sjálfan aig. Hann hefk lofað því að koma ekki til Rúmeníu fyrstu sex árin. Er sagt, að hann hafl ' lagt lag sitt við foikunnar fagra öyðinga-stulkuj eg að hann wtli að skifta um nafn. Atburðurinn vekur geypimikla eftirtekt um allan heim. — Prinzinn er nú farinn af stað til Stokkhólma. Byltlngarfyrlrætlanir í Austnrríki. Frá Yinarborg er simað, að þar uó fullvíat, að harinn og margir hinna kunnustu berforingja hafl ætlað að gera byltingu og koma Karii á konungsstólinn. Ekkert hafl otðiÖ af byltingunni og hafl Karl þess vegna.farlð.úr landi. Um daginn og ?eginna Viðtalstími Páls tannhekuis < r kl. 10—4. NsstnrlaBknir er í nótt Ólaíur Jónsson, Vonarstræti 12, sími 959. Borgarstjórakosnlngin. Full- truabópur Alþýðuflokksins í bæj- arstjórn heflr áfrýjað ályktun þeirri, er samþykt var með 6 : 5 atkvæðum á siðasta bæjarstjórn- arfundi, um kjörgengi séra Ingi- mars til úrskurðar stjórnarráðsins. Urslit kosningar i stjórn Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar vorut.il- kynt á aðalfundi félagsins. I stjórn- ina voru kosnir Jdlíus Sigurðason formaður, Gurmar Jónsson, vara- formaður, Guðbjörn Guðjónsson, ritari, Björn Jóhannesson, gjald keri, Ingimar Hjörleifsson, vara- gjaldkeri. >Skúli fógeti< seidi alls fyrir 1470 sterlingspund, en ekki 1057, eins og sagt var i fyrra dag. . Teðrið. Hltl mestur 5 st. (4 Seyðisfirði), mlnstur -*- 1 st, (4 Grímsitoðum), Átt suðlseg og austiæg, m|ög hæg. Veðurspá: Breytileg vindstaða, fremur heeg- ur. Úrkoma sums staðar á Suður- og Vestur-landi. Laadsmálafnndnrinn á Brú- arlandi' í gær stóð yflr um 5 kl.st: og var allfjölmennur. Var þar sem annars staðar sókn af hálfu Al- þýrjuflokksins, en vörn af hálfu Ibaldsfiokksins. Lögðu fundarmenn berlega mjög hlustir vlð ádeilu Haralds Guðmundssonar á stefnu og starfaemi ihaldsstjórnarinnar. f dag halda Haraldur 0uðmundsson og Óláfur Thórs fund í Kjóa, en Jón Baidvinason og Jón Porláks- son, formenn flokkanna, annan fund í Höfnum í umboði fram- bjóðendanna. Maðnr slasast til bana. Sam- kvæmt skeyti Ír4 togaranum Apríí, slasaðlst 3 vélstjóii Eirik- nr Jóhannsson, svo hrapariega, að hann beið bana af. Eirikur var ættaðar vestan af Fiateyri. Apríl fór þangað þegar f gœr. Arekstnr. Skip rakst á togar- ann Menju við Englandastrendur. Tjónið metlð um 250 tteiiings- pund. Terkakvennafélsgið >Fram- sðkn< heldur íund í kvöld kl. 8 V« f Góðtemplarahúslnu, M. a. verður rætt um bæjarstjórnarkosnfng- arnar. Fyrlrlestur flytur Stefán Jóh. Stefánsson. Kenur eru hvatt- ar að fjolsækja fundinn. BKjhrstjðrnftrfnndnr er 1 dag kl. 5 sfðdeglB. 5 mál á dagskrá, Þrnldómar. >Morgunbiaðið< ritar ianga grein f dag tll að Býna, að aðrlr en verkamenn eigi að ráða, hvort verkamenn vinni, þegar þeim er boðið smán arkaup fyrir vinnu sina. Verka- menn eiga að vera þrælar að áiiti þess. Vtflntningnr fslenzkra afurða hefir f dezember numið samkv. skýrslu frá gengisnefndinnl sam- tais kr. 2 954 730,00, en samtali á árinu í seðlakrónum 70 780000, í gulikrónum 50500000. Sam- tais nam útflutningurinn i fyrra i seðlakrónum 80 000 ooo, f guii- krónum 43 000 000. Kosningakaffi íhaldsins. Slg- urbjorn Þorkelsson, kaupmaður í versluninnl >Vfsk, fór með Ólafi Xhórs npp i Kjós með kaffi og sykur. Sýnir þetta Ijóslega álitið, sem þeir fhaidsherrar hafa 4 kjósendum þar efra. Bitttjórí og ábyrgðarmaður; HaUojðm Hslldóriion. Prontiitt, Hallgr. BenediktHonar Xergstsðaitrieiá 19s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.