Alþýðublaðið - 31.01.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1920, Blaðsíða 1
O-ofiÖ út af Alþýdnílokknum. 1920 Laugardaginn 31. janúar 21. tölubl. Álþyðuflokkslistinn er A-listinn framtiSin er yor. Sjálfstjórn er óvinur islenzkr- ar alþýðu. Ekki voru þeir ýkjamargir, er "skipuðu sér undir merki socia- l'sroans fyrst / st«ð Menn vorn yfirhöfuð vantsúaðir á það, að ^aegt væri að gera nokkuð ti! að bæta hag alþýðunnar. Hún hsfði verið kúguð öld eftir öld og hin &t einföldustu kröfur henaar lítils- virtar. Formgjar socialistanna voru ofsóttir af „gylta skrilnuni", ekki vegna þess, að hann óttaðist að Peir myndu geta vak'ð alþýðuna, neldur vegna þess, að kröfur so- "^'alistanna voru sanngjarnar, en Sanngirni getur ekki samrýinst nagsmunum gylta skrílsins En Sv0 frSr samt að alþýðan v*íknstði. Baendur, sjómenn, iðnaðarmenn °g verkamenn tóku sig saman Ur« það, að láU ekki hafa sig að V'nnudýrum Iengur. Þeim gekk tyrst erfiðlega að sannfæra menn im það, að réttlœtið eigi að sigra. Þeir, sem völdín höfðu réðust ^eð vaídi á foringjana, en þegar P*ð varð þeim (o: gylta skríln ^oi) til tjóns, hófu þeir hina við- "Jóðslegustu bardagaaðferð, sem "okkursstaðar tíðkast. Þeir keyptu *rulausa ágirndarseggi fcil að ^nfa nfð um fuiltrúa alþýðusnar 1 surrtum löndum gafst þessi að- ,erð mætavel, en aðeins þar, sem alí?ýða manna var á lægsta stigi. ar var hægt að sverta svo þá, *r báru merki hennar upp, ata Pa ( saur Qg æsa þann|g upp ejn. "Vern hinn aumasta eiginleik ^anná, tortrygnina. En sarat sem áð«r varð þetta ekki haldgott, þv» aiþýða manna í þessum lönd- um sá, að þar, sem socialistar fangu einhverju ráðið, batnaði hagur smælingjanna i stað þess, að hann hríðversnaði þar sem þeir voru lítilsvirtir. Allskonar framfaralöggjöf var ákomsð, ment- un og velmegun jökst Socialistar eru nú búnir að berjást fynr hug- <sjónum sínum í nokkra ársítugi víðsvegar um heiminn og hann ber líka g'ögg merki þess, þó þeir hafi ekki verið nægilega sterkir til að stöðva hina miklu mannaslátrun, heims^tyrjóldina, fyr en tugum miljóna mannslífa var eytt og margra þúsund miljón króna virði sóað tií böivunar fyr- ir komandi kynslóðir, en þuk hafa reynt að mýkja afleiðingar stríðsins og koma í veg fyrir meira af sliku og þeim einum er það að þakka, að styrjöldinni var hœtí í fyrrakaust Hii gað bifst socialisminn seint. Það var fyrst fyrir alvöru, er ólaf- ur Friðriksson tók að sér ritstjórn „Dagsbrúnar" 1915. Auðvitað réðst gylti skríllinn fljótt að hon- um með rogburði sfnum. Ólafur hefir verið ofsóttur hér ár eltir ár, svívittur og hrakyrtur af hags- munalýðnum með peníngana og sem verra er, stundum svikina af þeim, er sfzt skyldu. Ea þetta hefir samt ekki bugað þrótt hans, jafnvel ekki, er hann dauðveikur varð að taka á móti skítk&ati gylta skrílsins og leiguhyskis hans síðastliðið haust. Enn er hann reiðubúinn að standa til andsvara er hinir „miklu" og „voldugu" vilja kæfa lffsneista þann, sem nú er vaknaður með íslenzkri alþýðu. Einhver mun spyrja: „Hvaðan kemur honum þessi þróttur?" Því er auðsvarað af oss öllum, hann kemur frá hinum góða mákstað, sem Ólafur berst fyrir, frá trúnns á betri framtíð kinna fáttzku og smáðu. Slfka trú heíir gylti sfcrílí- inn ekki, þvf tilvera hans er dauða- dæmd, Morgunblaðið hefir laun- stðan mann, proíessor við Haskóia íslands til að sverta þenna eina mann og þá um lcið stefnu þá, er hann berst fyrir. Ef alþýða manna hér, hvort heldur eru bænd- ur, verkamenn, iðnaðarmenn eða sjómenn eru samtaka, getur verk Einars Arnórssonar orðið unnið fyrin gýg. Hann berst ekki fyrir hagsmunum hinna fátæku. Hann hugsar ekki um verkamanninn, sem verður að standa úti f kötdu veðri og frosti, til að vinna fyrir lélegri fæðu. Hann hugsar ekki um börn fstæklinganna, sem verða að hrekjast klæðlftil um göturnar í nfstandi kulda, nei, — hann berst aðeins fyrir auíum sem hann fær fyrir skammirnar, en Ólafur hefir fórnað sér fyrir aðra. Stöndum saman, ekki aðeins nú, heldur og altaf, þá munum vér sigra, eins og félagar okkar hafa sigrað annarsstaðar, þvf framtiðin er vor. Alþýðufiokksmaður* Býr bók. Á bók?wjppb'>?»' f London, sem nýlega var haldið, buðu amerfskir og enskir auðmenn hvorir i kspp við aðra, og komst eiu bók yfír 300 þus. kr. Það var handrit af Venas og Adonis eftir Shakespeare. Margar bækur fóru yfir 100 þós. krónur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.