Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 7

Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 7
Eins og gengur, smásögur eftir Theodóru Thoroddseu. 93 bls., 20X13 cm. (R. 1920. Þ. B. Þ.). 1,50. Ensk lestrarbók, kenslubók eftir Onnu Bjarnadóttur. 304 bls., 21X15 cm. (K. 1941. ísafoldarprentsmiðja). Ib. 12,00. Ensk verzlunarbréf, handbók, eftir Birík og' Þórarinn Benedikz. 222 bls., 22X14 cm. (R. 1934. Pjelagsprent- smiðjan). 8,00 ib. Eva, saga fyrir ungar stúlkur, eftir Viva Lútken. Guð- jón Guðjónsson þýddi. 151 bls., 18X12 cm. (R. 1941. Æskan). 9.00 ib. Farfuglar, ljóð eftii- Rabindranath Tagore. Magnús Á. Árnason þýddi. 88 bls., 12X15% cm. (R. 1922. P. E.). 2,50. Feðgar á ferð, skáldsaga eftir Hedin Bru. Aðalsteinn Sigmundsson þýddi. (R. 1941. Víkingsútg.). Fegrun og snyrting, eftir Dr. Alf Lorentz Örbeck. Kristín Ólafsdóttir læknir þýddi. 152 bls., 15X22 cm. (R, 1940. Leiftur). 6,75, 8,50. Fegurð Himinsins, skáldsaga eftir Halldór K. Laxness 263 bls., 13X19% cm. (R. 1940. Heimskringla). Ferðalangar, æfintýri handa börnum, eftir Helga Hálf- dánarson. 118 bls.. 14%X21% cm. (R. 1939. Heims kringla). Ferðir Gúllívers I. (Gúllíver í Putalandi), barnabók með myndum, eftir Jonathan Swift. 64 bls., 14X22 cm. (R. 1939 og 19411. Tleimd. Ferðir Gúllívers II. (Giillíver í Risalandi), barnabók með myndum, eftir -Tonathan Swift. 64 bls., 14X22 em. (R, 1940. Heimdallur). 3,75 ib. Fífldjarfi drengurinn, unglingasaga eftir Herbert BOKAFRRGN

x

Bókafregn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.