Bókafregn - 01.12.1941, Page 8
Jólabækur hinna
vandlátu
Árbækwr Reykjavikur 1786—1936, eftir dr. theol. ,Tón
Helgason biskup. Verða ef lil vill uppseldar
jregar þér lesiö þetta. — Glæsilegasta jólabókin.
X þjónustu æðri máttarvalda. Skemmtileg og fróðleg
bók um Mærina frá Orleans og sálræn viðfangs-
efni. Síra Jón Auðuns þýddi.
Eg var njósnari. Sönn frásögn úr ófriðnum. Bókin er
svo spennandi, að Cliurchill vakti fram undir
morgun við að lesa hana. Hérsteinn Pálsson
þýddi.
Tvö herbergi og eldhús. Bráðskemmtileg saga um ást-
ir og ferðalög. Af mörgum talin bezta skemmti-
bók ársins.
N\jar barnabækur:
Nasreddin, tvrkneskar kímnisögur með myndum. —
porst. Gíslason þýddi.
Kóngurinn í Gullá, æfintýri eftir John Ruskin. þýð-
ing eftir E. H. Kvaran.
Blómálfabókin, með stórum marglitum myndum.
Falleg bók. Freysteinn Gunnarsson þýddi.
H.f. Leiftur
BÓKAFREGN