Bókafregn - 01.12.1941, Síða 10

Bókafregn - 01.12.1941, Síða 10
Bókamenn! Eigið þér öll verk Magnúsar Ásgeirssonar ? Fást enn í alskinni. Eigið þér Ljósvíkinginn og Sölku Völku? — Fást bundin í vandað skinnband. Eigið þér öll ljóð Steins Steinarr? — Fást í skinnbandi. Eigið þér Sjálfsæfisögu Þórbergs? Öll bindin í „luxus“-skinni fást enn. Eigið þér ljóðabók Sig. Grímssonar: „Við langelda“. Þau fást í fám eintökum. Eigið þér „Stjörnur vorsins“, „Spor í sandi“, „Úr landsuðri“, Ljóð Jóhannesar úr Kötlum, Drauminn um Ljósaland, Kafbátsforingja og kennimann eftir Niemöller? Eigið þér hina nýju Laxdælu? Allt þetta og hundruð annarra úrvals bóka fáið þér í Vskingsprent Garðastræti 17. — Sími 2864. )0 __________I BÓKAFREGN

x

Bókafregn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.