Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 11

Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 11
son þýddi. 268 bls., 13X19 em. (R, 1918. S. K.). 5,00. G-erska æfintýrið, skáldsaga eftir Halldór K. Laxness. ' 243 bls., 13%X20 em. (R, 1938. Heimskringla). Gríma XVI. Þjóðsögur og þjóðleg fraeði. Ritstjórar: Jónas Rafnar og Þorsteinn M. Jónsson. 80 bls., 22X14 cm. (Ak. 1941. Þ. M. J.). 4,00. Grimms æfintýri, í 5 heftum. Theódór Árnasón þýddi. 96 bls. hv. hefth 14X19 cm. (Leiftur). 2,00 hv. hefti Grjót og' gróður, ská.ldsaga eftir Óskar Aðalstein Guð- jónsson. 136 bls., 13X19 cm. (ísaf. 1941. ísrún). Gullna hliðið, leikrit eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. 173 bls., 19%X13 cm. (Ak. 1941. Þ. M. J.). 12,00, 15.00. Skinnb. 20,00. Gullroðin ský, skáldsögur eftir Ármann Kr. Binarsson. 148 bls., 16X20 cm. (R. 1940. Víkingsútg.). Gusi Grísakóngur, myndabók handa börnum (R. 1941. Æskan. Gylfaginning, útg. Vilhj. Þ. Gslason. 16X23 cm. (R. 1941. ísafoldarprentsm.). Hagalín segir frá, sögur og minningar frá Noregi eftir Guðm. Gíslason Hagalín. 152 bls,, 13X19 cm. (ísaf. 1939. ísrún). 5,00. Hagnýt barnasálarfræði eftir Gharlotte Búhler. Árm. Halldórsson þýddi. 184 bls., 16X24 cm. (R, 1939. Leiftur). 11,00 ib. Hákarl í kjölfarinu, skáldsaga eftir Jonas Lie. Karl ísfeld þýddi. 111 bls., 15X23 cm. (R, 1938. Heim- dallur). 3,95. Hamar og sigð, eftir Sigurð Einarsson. 96 bls., 12%X 18 em. (R, 1939. Heimskr.). BORAFREGN 11

x

Bókafregn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.