Bókafregn - 01.12.1941, Page 21

Bókafregn - 01.12.1941, Page 21
Litli fílasmalinn, barnabók me'ð myndum, eftir Rud- yard Kipling. 17X23 cm. (R. 1939. Heimdallur). 2,00. Litlir jólasveinar, umt'erðareglur eftir -íón Oddgeir Jónsson. 22 bls., 19X25 em. (R. 1940. ísafoldarprent- sm.). 3,50. Litli svarti Sambó, barnabók með myudum, eftir Hel- en Bannerman. 65 bls., 14X22 cm. (E. 1940. Heim- dallur). 3,75 ib. Ljóð eftir Guðfinnu frá Hömrum, ljóðrnæli eftir Guð finnu Jónsdóttur. 96 bls., 14%X12 em. (R. 1941. ísa foldarprensm.). Ljóðmæli eftir Matth. Jöchumsson. 968 bls., 20X15 cm. (R. 1936. M. M.). 38,00, skinnb. Ljóðmæli Stemg-ríms Thorsteinssonar, 384 bls., 11,5X47 cm. (R. 1925. S. K.). 7,00, 10,00. Ljós Heimsins, skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness 237 bls., 12X18 cm. (R. 1937. Heimskringla). Ljósið í kotinu, skáldsaga eftir Óskar Aðalstein (luð jónsson. 212 bls., 13X19 em. (ísaf. 1939. ísrún). 6,00. Ljósið sem hvarf, skáldsaga eftir Rudyard Kipling. Árni Jónsson frá Múla þýddi. 228 bls., 15^X22 cm. (R. 1941. Víkingsútg.). Ljósvetninga saga. Björn Sigfússon gaf út. XOV-4-284 bls., 22,5X15 cm. (R. 1940. Hið ísl. fornritafél.). 9,00, 26,00. Magellan, ferðasaga eftir Stefan Zweig. Gísli x\s mundsson þýddi. 265 bls., 14X22 cm. (Heimdallur). 15,00. 18,00. Málverk Jóns Þorleifssonar. (R. 1941. ísafoldarpr.sm.). Mánar.kin, Ijóðabók eftir Hugrúnn. 191 bls., 16X11 cm (R. 1941. Tsafoldarprentsm.). 8,00, 10,00. BÓKAFHEGN ’ 21 é

x

Bókafregn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.